Ein breyting á byrjunarliði Íslands

Um er að ræða eina breytingu á byrjunarliði Íslands.
Um er að ræða eina breytingu á byrjunarliði Íslands. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ein breyt­ing er á byrj­un­arliði ís­lenska kvenna­landsliðsins í fót­bolta frá því í leikn­um gegn Hollandi í undan­keppni HM, en liðið leik­ur við Portúgal á úti­velli í um­spili um sæti á loka­mót­inu í Ástr­al­íu og Nýja-Sjálandi klukk­an 17.

Selma Sól Magnús­dótt­ir kem­ur inn í liðið í staðinn fyr­ir Svövu Rós Guðmunds­dótt­ur sem byrj­ar á bekkn­um.

Svava byrjaði gegn Hollandi, en Selma leysti hana af hólmi fyr­ir seinni hálfleik­inn og mæt­ir því sama ís­lenska liðið til leiks í dag og byrjaði seinni hálfleik­inn gegn Hollandi.

Byrj­un­arlið Íslands:

Mark: Sandra Sig­urðardótt­ir

Vörn: Guðný Árna­dótt­ir, Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir, Ingi­björg Sig­urðardótt­ir, Áslaug Munda Gunn­laugs­dótt­ir

Miðja: Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir, Dagný Brynj­ars­dótt­ir, Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir

Sókn: Selma Sól Magnús­dótt­ir, Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir, Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert