Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur til Pacos de Ferreira í Portúgal þar sem mikilvægur leikur heimakvenna og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu fer fram klukkan 17.
„Svona um leið og ég sá að það væri hægt að koma þessu fyrir í dagskránni ákvað ég að láta slag standa,“ sagði Guðni í samtali við mbl.is.
„Ég er bara vel stemmdur en það skiptir náttúrlega engu máli hvernig ég er stemmdur. Það skiptir öllu máli hvernig liðið er stemmt og ég veit ekki betur en að það sé góð staða á því.
Ég sé að Sara [Björk Gunnarsdóttir landsliðsfyrirliði] verður í byrjunarliðinu og við erum með alveg sérlega öflugt lið. Maður er fullur tilhlökkunar en þetta verður erfitt, þetta verður svakalega erfitt,“ bætti hann við.
Beðinn um að spá í spilin kvaðst Guðni þess fullviss að Ísland færi með sigur af hólmi.
„Ég spái okkur sigri því að ef maður er ekki viss um sigur er ekkert vit í að hefja leik. Ég veit að þetta eru tvö góð lið og við verðum að eiga afar góðan leik.
Það mun ekkert vanta upp á stuðninginn í Íslandsstúkunni. Hér viljum við öll leggja okkar af mörkum og vonandi hjálpar það eitthvað líka,“ sagði hann að lokum í samtali við mbl.is.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |