Myndir: Forsetinn mættur til Portúgals

Guðni Th. Jóhannesson er mættur til Portúgals.
Guðni Th. Jóhannesson er mættur til Portúgals. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands er mætt­ur til Portú­gals til þess að fylgj­ast með ís­lenska kvenna­landsliðinu í knatt­spyrnu sem mæt­ir Portúgal í um­spili um laust sæti á HM 2023 í Porto í dag.

Guðni flaug til Porto í morg­un ásamt fjölda Íslend­inga en flug­vél Icelanda­ir sem flutti ís­lensku stuðnings­menn­ina yfir Atlants­hafið lenti heilu og höldnu í Porto í morg­un.

Leik­ur Íslands og Portú­gals hefst klukk­an 17 að ís­lensk­um tíma en tak­ist Íslandi að vinna í venju­leg­um leiktíma er liðið komið með þátt­töku­rétt á heims­meist­ara­mót­inu á næsta ári sem fram fer í Ástr­al­íu og Nýja-Sjálandi.

Eggert Jó­hann­es­son, ljós­mynd­ari Morg­un­blaðsins og mbl.is, flaug til Portú­gals í morg­un og fangaði stemn­ing­una hjá ís­lensku stuðnings­mönn­un­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert