Þrír Víkingar úrskurðaðir í bann

Halldór Smári Sigurðsson og Júlíus Magnússon verða báðir í banni …
Halldór Smári Sigurðsson og Júlíus Magnússon verða báðir í banni þegar Víkingar taka á móti KA hinn 15. október. mbl.is/Óttar Geirsson

Þrír leik­menn bikar­meist­ara Vík­ings úr Reykja­vík voru úr­sk­urðaðir í eins leiks bann á fundi aga- og úr­sk­urðar­nefnd­ar KSÍ í dag.

Leik­menn­irn­ir sem um ræðir eru þeir Hall­dór Smári Sig­urðsson, Júlí­us Magnús­son og Karl Friðleif­ur Gunn­ars­son en þeir Hall­dór Smári og Karl Friðleif­ur voru úr­sk­urðaðir í bann vegna fjög­urra áminn­inga á meðan Júlí­us er kom­inn í bann vegna sjö áminn­inga.

Þeir missa því all­ir af næsta leik liðsins gegn KA í Bestu deild­inni hinn 15. októ­ber, líkt og Ak­ur­eyr­ing­ur­inn Dus­an Brkovic sem var úr­sk­urðaður í eins leiks bann vegna fjög­urra áminn­inga.

Þá var Fram­ar­inn Indriði Áki Þor­láks­son úr­sk­urðaður í eins leiks bann vegna fjög­urra áminn­inga, líkt og Kefl­vík­ing­ur­inn Magnús Þór Magnús­son sem fékk eins leiks bann vegna sjö áminn­inga.

Indriði Áki miss­ir af leik Fram og ÍBV í Úlfarsár­dal hinn 16. októ­ber og Magnús Þór miss­ir af leik Kefla­vík­ur og FH í Kefla­vík 15. októ­ber.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert