Selfoss riftir samningi Króatans

Hrvoje Tokic skallar boltann í leik gegn Þór í sumar.
Hrvoje Tokic skallar boltann í leik gegn Þór í sumar. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Knatt­spyrnu­deild Sel­foss hef­ur ákveðið að rifta samn­ingi króa­tíska fram­herj­ans Hrvoje Tokic og hef­ur hann því leikið sinn síðasta leik fyr­ir fé­lagið.

Tokic kom til Sel­foss um mitt sum­arið 2018, en hann hef­ur einnig leikið með Vík­ingi frá Ólafs­vík og Breiðabliki hér á landi. Hann skoraði sex mörk í tólf leikj­um í 1. deild­inni á leiktíðinni.

„Tokic hef­ur tekið þátt í upp­gangi fé­lags­ins á und­an­förn­um árum en nú er komið að öðrum að taka við kefl­inu,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu fé­lags­ins.

Hann hef­ur spilað 119 deild­ar­leiki hér á landi og skorað í þeim 84 mörk. Af leikj­un­um 119 eru 42 í efstu deild, þar sem sókn­ar­maður­inn hef­ur gert 14 mörk.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert