Fram vann 3:0 sigur á FH í neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu á heimavelli sínum í Úlfarsárdal í dag.
Jannik Pohl skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og Guðmundur Magnússon skoraði 17. mark sitt í Bestu deildinni á þessari leiktíð snemma í seinni hálfleik. Þannig jafnaði Guðmundur við Nökkva Þey Þórisson, leikmann KA, í baráttunni um gullskó Bestu deildarinnar. Nökkvi er sem kunnugt er gengin til liðs við Beerschot í Belgíu og skorar ekki fleiri mörk í deild þeirra bestu í ár.
Fram fer með sigrinum upp fyrir ÍBV í annað sæti neðri hlutans en FH er áfram í fjórða sætinu, þremur stigum fyrir ofan ÍA.
FH og ÍA mætast í lokaumferðinni um næstu helgi. ÍA er með 19 mörkum verri markatölu en FH og þarf því að vinna leikinn með tíu mörkum til að halda sæti sínu í deildinni og senda FH niður í næst efstu deild. Það er ansi ólíklegt að það gerist og yrði það að minnsta kosti saga til næsta bæjar.
Mbl.is var á Framvellinum og færði ykkur það helsta í beinni textalýsingu.
Fram | 3:0 | FH |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
mÃn.
Sjá meira
Sjá allt
Man. Utd:
(4-3-3)
Mark:
David de Gea.
Vörn:
Aaron Wan-Bissaka, Eric Bailly, Harry Maguire, Luke Shaw.
Miðja:
Paul Pogba, Bruno Fernandes (Fred 46), Nemanja Matić (Scott McTominay 46).
Sókn:
Mason Greenwood (Donny van de Beek 67), Anthony Martial, Marcus Rashford.
Tottenham:
(4-3-3)
Mark:
Hugo Lloris.
Vörn:
Serge Aurier, Davinson Sánchez, Eric Dier, Sergio Reguilón.
Miðja:
Moussa Sissoko, Pierre-Emile Höjbjerg, Tanguy Ndombélé (Dele Alli 69).
Sókn:
Érik Lamela (Lucas Moura 46), Harry Kane, Heung-Min Son (Ben Davies 73).
Skot:
Man. Utd
6 (4)
-
Tottenham
12 (8)
Lýsandi: Leikur hefst Aðstæður: Dómari: Anthony Taylor |