Heiðar snýr heim

Heiðar Ægisson klæðist aftur bláu treyjunni á næsta tímabili.
Heiðar Ægisson klæðist aftur bláu treyjunni á næsta tímabili. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Knatt­spyrnumaður­inn Heiðar Ægis­son er geng­inn í raðir Stjörn­unn­ar á nýj­an leik eft­ir eins árs fjar­veru í her­búðum Vals en á dög­un­um fékk hann samn­ingi sín­um á Hlíðar­enda rift. 

Frá þessu seg­ir Stjarn­an Face­book-síðu sinni. 

Fyr­ir tíma­bilið í ár hafði Heiðar leikið all­an sinn fer­ill hjá Stjörn­unni. Hann á að baki 138 leiki fyr­ir Stjörn­una í úr­vals­deild karla og vann hana með fé­lag­inu árið 2014. Heiðar lék 13 leiki með Val í Bestu deild­inni í ár. 

Heiðar Ægisson eltir Loga Tómasson í leik Vals og Víkings …
Heiðar Ægis­son elt­ir Loga Tóm­as­son í leik Vals og Vík­ings úr Reykja­vík í sum­ar. mbl.is/Ó​ttar Geirs­son

Ætlar að koma Stjörn­unni aft­ur í fremstu röð

Í sam­tali við heimasíðu Stjörn­unn­ar seg­ist Heiðar vera spennt­ur fyr­ir kom­andi tím­um:

„Ég er mætt­ur heim og er ótrú­lega ánægður með að hafa náð sam­komu­lagi um að spila aft­ur með upp­eld­is­fé­lag­inu mínu. Stjarn­an er með mjög spenn­andi leik­menn inn­an sinn­ar raða, eina flott­ustu aðstöðu lands­ins og gott teymi í kring­um sig. Mik­il upp­bygg­ing hef­ur átt sér stað og góður grunn­ur mynd­ast í kjöl­farið. Það sést best inn á vell­in­um þar sem marg­ir ung­ir og efni­leg­ir leik­menn hafa fengið tæki­færið og nýtt það vel. Ég hlakka mikið til að fá tæki­færi til að spila með þeim og gefa þeim góð ráð. Ég á frá­bær­ar minn­ing­ar héðan og er ég gíf­ur­lega spennt­ur að búa til fleiri með bestu stuðnings­mönn­um lands­ins. Ég hef mikla trú á þessu verk­efni sem er framund­an, að koma Stjörn­unni aft­ur í fremstu röð. Skíni Stjarn­an!“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert