Knattspyrnumaðurinn Heiðar Ægisson er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik eftir eins árs fjarveru í herbúðum Vals en á dögunum fékk hann samningi sínum á Hlíðarenda rift.
Frá þessu segir Stjarnan Facebook-síðu sinni.
Fyrir tímabilið í ár hafði Heiðar leikið allan sinn ferill hjá Stjörnunni. Hann á að baki 138 leiki fyrir Stjörnuna í úrvalsdeild karla og vann hana með félaginu árið 2014. Heiðar lék 13 leiki með Val í Bestu deildinni í ár.
Ætlar að koma Stjörnunni aftur í fremstu röð
Í samtali við heimasíðu Stjörnunnar segist Heiðar vera spenntur fyrir komandi tímum:
„Ég er mættur heim og er ótrúlega ánægður með að hafa náð samkomulagi um að spila aftur með uppeldisfélaginu mínu. Stjarnan er með mjög spennandi leikmenn innan sinnar raða, eina flottustu aðstöðu landsins og gott teymi í kringum sig. Mikil uppbygging hefur átt sér stað og góður grunnur myndast í kjölfarið. Það sést best inn á vellinum þar sem margir ungir og efnilegir leikmenn hafa fengið tækifærið og nýtt það vel. Ég hlakka mikið til að fá tækifæri til að spila með þeim og gefa þeim góð ráð. Ég á frábærar minningar héðan og er ég gífurlega spenntur að búa til fleiri með bestu stuðningsmönnum landsins. Ég hef mikla trú á þessu verkefni sem er framundan, að koma Stjörnunni aftur í fremstu röð. Skíni Stjarnan!“
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
03.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
07.04 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 17:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
29.05 22:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
02.06 22:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
02.06 22:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |