Ellefu í leikbanni í lokaumferð Bestu deildarinnar

Daníel Laxdal var úrskurðaður í tveggja leikja bann.
Daníel Laxdal var úrskurðaður í tveggja leikja bann. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Á fundi aga- og úr­sk­urðar­nefnd­ar Knatt­spyrnu­sam­bands Íslands, KSÍ, í dag voru alls ell­efu leik­menn Bestu deild­ar karla í knatt­spyrnu úr­sk­urðaðir í leik­bann og taka því ekki þátt í lokaum­ferð deild­ar­inn­ar um næstu helgi.

Tveir leik­menn voru úr­sk­urðaðir í tveggja leikja bann og verða þeir því einnig í leik­banni í fyrstu um­ferð deild­ar­inn­ar á næsta tíma­bili.

Þetta eru þeir Daní­el Lax­dal hjá Stjörn­unni og Sebastian Hed­l­und hjá Val, en þeir fengu báðir rautt spjald í leikj­um liða sinna um liðna helgi.

Hed­l­und er á för­um frá Val og tek­ur því ekki leik­bannið út nema hann semji við annað ís­lenskt lið fyr­ir næsta tíma­bil.

Níu leik­menn til viðbót­ar voru úr­sk­urðaðir í eins leiks bann, ým­ist vegna fjög­urra eða sjö áminniga.

Þetta eru þeir Pálmi Rafn Pálma­son, sem hef­ur leikið sinn síðasta leik á ferl­in­um, og Theo­dór Elm­ar Bjarna­son hjá KR og Krist­inn Freyr Sig­urðsson og Matth­ías Vil­hjálms­son hjá FH.

Einnig þeir Almarr Om­ars­son hjá Fram, Vikt­or Jóns­son hjá ÍA, Frans Elvars­son hjá Kefla­vík, Árni Elv­ar Árna­son hjá Leikni úr Reykja­vík og Björn Berg Bryde hjá Stjörn­unni.

Val­ur fékk þá 16.000 króna sekt vegna tíu refsistiga.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert