Andrea frá Akureyri í Garðabæinn

Andrea Mist Pálsdóttir, til vinstri, er komin í Stjörnuna.
Andrea Mist Pálsdóttir, til vinstri, er komin í Stjörnuna. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Knatt­spyrnu­kon­an Andrea Mist Páls­dótt­ir hef­ur gengið í raðir Stjörn­unn­ar frá Þórs/​KA. Um mik­inn liðstyrk fyr­ir Stjörn­una er að ræða, en Stjörnuliðið leik­ur í Meist­ara­deild Evr­ópu á næstu leiktíð.

Andrea, sem er 24 ára, hef­ur einnig leikið með FH hér á landi en hún er upp­al­in hjá Þór. Hún hef­ur einnig leikið með Väx­sjö í Svíþjóð. Hún hef­ur einnig leikið þrjá leiki fyr­ir A-landslið Íslands.

„Ég er gríðarlega stolt og ánægð með nýja samn­ing­inn hjá Stjörn­unni og get ekki beðið eft­ir að hefjast handa. Liðið er stút­fullt af hæfi­leika­rík­um og góðum leik­mönn­um eins og ár­ang­ur sum­ars­ins gaf að kynna. Aðstaðan og um­gjörðin er frá­bær og hlakka ég mikið til kom­andi tíma í Garðabæn­um,“ er haft eft­ir Andr­eu í til­kynn­ingu fé­lags­ins.  

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert