Ráðin inn í þjálfarateymið

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fagnar marki gegn KR.
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fagnar marki gegn KR. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ásgerður Stef­an­ía Bald­urs­dótt­ir hef­ur verið ráðin inn í þjálf­arat­eymi nýkrýndra Íslands- og bikar­meist­ara Vals í knatt­spyrnu kvenna en hún lagði skóna á hill­una eft­ir ný­af­staðna leiktíð.

Fé­lagið seg­ist í til­kynn­ingu vænta mik­ils af Ásgerði á kom­andi árum en hún hef­ur mikla reynslu sem leikmaður.

Ásgerður er 35 ára göm­ul. Hún hóf knatt­spyrnu­fer­il­inn með Breiðabliki en lék í 13 ár með Stjörn­unni áður en hún gekk til liðs við Val árið 2019.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert