Gullhanski og gullbolti í Bestu deildinni

Markahæstu leikmenn Bestu deildanna í bæði karla- og kvennaflokki fá …
Markahæstu leikmenn Bestu deildanna í bæði karla- og kvennaflokki fá afhentan gullskóinn af gamalli hefð. Í fyrsta sinn fá bestu markmennirnir gullhanska og leikmenn með flestar stoðsendingar fá gullbolta. Ljósmynd/ÍTF

Eins og van­inn er fá marka­hæstu leik­menn Bestu deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu, í bæði karla- og kvenna­flokki, af­hent­an gull­skó­inn eft­ir tíma­bilið. Í fyrsta sinn í ár fá bestu mark­menn beggja kynja gull­hanska og leik­menn með flest­ar stoðsend­ing­ar fá gull­bolta í bæði karla- og kvenna­flokki.

Verðlaun­in verða af­hent að loknu tíma­bil­inu.

Marka­drottn­ing Bestu deild­ar kvenna er Stjörnu­kon­an Jasmín Erla Inga­dótt­ir en hún skoraði 11 mörk á tíma­bil­inu.

Jasmín Erla Ingadóttir
Jasmín Erla Inga­dótt­ir mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Nökkvi Þeyr Þóris­son, leikmaður KA, og Guðmund­ur Magnús­son, leikmaður Fram eru marka­hæst­ir fyr­ir lokaum­ferðin í Bestu deild karla á morg­un. Ljóst er að Nökkvi mun ekki skora fleiri mörk í deild­inni enda orðinn leikmaður Beerschot í Belg­íu en Guðmund­ur þarf að skora á morg­un til að tryggja sér markakóngstitil­inn þar sem Nökkvi hef­ur leikið færri leiki á mót­inu. 

Nökkvi Þeyr Þórisson.
Nökkvi Þeyr Þóris­son. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son
Guðmundur Magnússon er líklegur til að hreppa gullskóinn í ár.
Guðmund­ur Magnús­son er lík­leg­ur til að hreppa gull­skó­inn í ár. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn

Nýr verðlauna­grip­ur Bestu deild­ar­inn­ar var frum­sýnd­ur í byrj­un mánaðar­ins þegar Valskon­ur tóku í fyrsta skipti við meist­ara­skild­in­um en grip­ur­inn hef­ur skýr­skot­un til sögu fyrstu Íslands­mót­anna í knatt­spyrnu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert