Meistaraskjöldurinn afhentur á morgun

Lið Breiðabliks gengur inn á Kópavogsvöll, í leik gegn KR …
Lið Breiðabliks gengur inn á Kópavogsvöll, í leik gegn KR um miðjan október, eftir að ljóst var að liðið væri orðið Íslandsmeistari. Lið KR og dómarar leiksins standa heiðursvörð af gamalli hefð. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Karlalið Breiðabliks tek­ur á móti nýj­um verðlauna­grip í Bestu deild karla í knatt­spyrnu á morg­un þegar liðið fær Vík­ing í heim­sókn í lokaum­ferð deild­ar­inn­ar.

Nýr verðlauna­grip­ur Bestu deild­ar­inn­ar var frum­sýnd­ur í byrj­un mánaðar­ins þegar Valskon­ur tóku í fyrsta skipti við meist­ara­skild­in­um.

ÍTF hef­ur sent frá sér mynd­band þar sem við fáum að skyggn­ast bak við tjöld­in við gerð skjald­ar­ins, allt frá hug­mynd til hönn­un­ar og fram­leiðslu.

Á bak­hlið skjald­ar­ins verða nöfn allra Íslands­meist­ara frá upp­hafi og gert er ráð fyr­ir því að hægt sé að veita skjöld­inn allt til árs­ins 2111.

 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert