Tvö aukaspyrnumörk og íslenskur sigur

Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari U17 ára liðsins sem er …
Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari U17 ára liðsins sem er komið áfram úr undanriðli EM. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslenska drengja­landsliðið í knatt­spyrnu, skipað leik­mönn­um yngri en 17 ára, tryggði sér í dag sæti í mill­iriðli Evr­ópu­móts­ins í sín­um ald­urs­flokki með því að sigra Lúx­em­borg, 3:1, í Norður-Makedón­íu.

Íslensku strák­arn­ir höfðu áður sigrað Norður-Makedón­íu­menn 3:0 og eru með sex stig, eins og Frakk­ar, sem hafa unnið báða mót­herja sína 4:0. Ísland og Frakk­land mæt­ast því í úr­slita­leik riðils­ins á mánu­dag­inn en bæði liðin eru kom­in áfram.

Mörk­in komu öll í síðari hálfleik. Daní­el Trist­an Guðjohnsen, leikmaður Mal­mö í Svíþjóð, kom Íslandi yfir á ann­ari mín­útu hálfleiks­ins en Lúx­em­borg­ar­ar jöfnuðu tveim­ur mín­út­um síðar.

Það var síðan Þorri Stefán Þor­björns­son, miðvörður úr FH, sem gerði út um leik­inn því hann skoraði tvö mörk á 70. og 74. mín­útu, bæði beint úr auka­spyrn­um, og ís­lensk­ur sig­ur var í höfn.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert