Landsliðskona frá Val til Stjörnunnar

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving er komin til Stjörnunnar frá Val.
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving er komin til Stjörnunnar frá Val. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnu­markvörður­inn Auður Svein­björns­dótt­ir Scheving hef­ur geng­ir í raðir Stjörn­unn­ar frá Val. Hin tví­tuga Auður hef­ur verið samn­ings­bund­in Val frá ár­inu 2019, en hún hef­ur verið að láni hjá Aft­ur­eld­ingu og ÍBV und­an­far­in ár.

Hún var hluti af landsliðshópi Íslands á EM í sum­ar og hef­ur leikið einn A-lands­leik. Chan­te Sandi­ford, sem varði mark Stjörn­unn­ar á síðustu leiktíð, er samn­ings­bund­in Stjörn­unni í eitt ár í viðbót og keppa þær vænt­an­lega um markv­arðar­stöðuna í Garðabæn­um.

Stjarn­an endaði í öðru sæti Bestu deild­ar­inn­ar í sum­ar og tryggði sér í leiðinni sæti í Meist­ara­deild Evr­ópu á næstu leiktíð.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert