Ívar Orri besti dómarinn 2022

Ívar Orri Kristjánsson með gula spjaldið á lofti.
Ívar Orri Kristjánsson með gula spjaldið á lofti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ívar Orri Kristjáns­son var besti dóm­ar­inn í Bestu deild karla á keppn­is­tíma­bil­inu 2022 sam­kvæmt ein­kunna­gjöf Morg­un­blaðsins.

Ívar vann þar nokkuð sann­fær­andi sig­ur en hann dæmdi 16 leiki í deild­inni í ár og fékk meðal­ein­kunn­ina 7,81.

Ein­kunn­irn­ar eru á skal­an­um 1-10 en Ívar fékk fjór­um sinn­um ein­kunn­ina 9 á þessu tíma­bili, oft­ar en nokk­ur ann­ar í dóm­ara­hópn­um.

Tíu dóm­ar­ar dæmdu tíu leiki eða fleiri en þeir eru fremst­ir í flokki þeirra 49 dóm­ara sem eru á lista KSÍ yfir milli­ríkja­dóm­ara og lands­dóm­ara, og dæma í efri deild­um Íslands­móts­ins.

Grein­in í heild sinni er í Morg­un­blaðinu í dag og þar má sjá hvaða dóm­ar­ar urðu efst­ir í ein­kunna­gjöf­inni, bæði í Bestu deild karla og kvenna

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert