Ekkert heyrst frá KSÍ eftir 18 ára landsliðsferil

Emil Hallfreðsson á að baki 73 A-landsleiki og fór með …
Emil Hallfreðsson á að baki 73 A-landsleiki og fór með Íslandi á tvö stórmót. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ása María Reg­ins­dótt­ir, eig­in­kona knatt­spyrnu­manns­ins Emil Hall­freðsson­ar, hef­ur nú stigið fram og gagn­rýnt Knatt­spyrnu­sam­band Íslands fyr­ir fram­komu sam­bands­ins í garð Em­ils.

KSÍ hef­ur legið und­ir harðri gagn­rýni und­an­farna daga í kjöl­far þess að Dagný Brynj­ars­dótt­ir tjáði sig um að hún og Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir hefðu ekki fengið treyju að gjöf frá sam­band­inu eft­ir að hafa leikið sinn 100. lands­leik í apríl á þessu ári.

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, fyr­irliði karla­landsliðsins, var heiðraður fyr­ir sín störf á sunnu­dag­inn var þegar hann fékk treyju merkta sér, með tölustafn­um 100, eft­ir að hafa leikið sinn 100. lands­leik gegn Sádi-Ar­ab­íu.

„Ég veit bara ekki til þess að nokkr­um manni hafi nokk­urn tím­ann verið þakkað fyr­ir störf sín fyr­ir KSÍ, Knatt­spyrnu­sam­band Íslands,“ seg­ir Ása í pistli sem hún birti á In­sta­gram.

„Emil á 18 ára landsliðsfer­il að baki og hef­ur ekki heyrt orð frá ein­um né nein­um. Hann var í landsliðinu frá U16 og þegar hann var 36 ára hætti hann að fá kallið.

U.þ.b. 20 ára þjón­usta fyr­ir KSÍ og svo hef­ur hrein­lega ekki heyrst múkk frá sam­band­inu,“ seg­ir Ása meðal ann­ars en alls á Emil að baki 73 A-lands­leiki fyr­ir Ísland.

Ása María birti færsluna á samfélagsmiðlinum Instagram.
Ása María birti færsl­una á sam­fé­lags­miðlin­um In­sta­gram. Ljós­mynd/​In­sta­gram
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka