Sævar inn í stað Arnórs

Sævar Atli Magnússon í leik með íslenska U21-árs landsliðinu.
Sævar Atli Magnússon í leik með íslenska U21-árs landsliðinu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Arn­ar Þór Viðars­son, þjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, hef­ur gert eina breyt­ingu á leik­manna­hópi sín­um fyr­ir vináttu­leiki gegn Eistlandi og Svíþjóð í mánuðinum.

Sæv­ar Atli Magnús­son, sókn­ar­maður Lyng­by í dönsku úr­vals­deild­inni, hef­ur verið kallaður inn í hóp­inn í stað Arn­órs Sig­urðsson­ar, sókn­ar­manns Norr­köp­ing í sænsku úr­vals­deild­inni, sem get­ur ekki tekið þátt í verk­efn­inu vegna veik­inda.

Sæv­ar Atli er nýliði í A-landsliðinu en á að baki 28 lands­leiki fyr­ir yngri landslið Íslands.

Leik­irn­ir gegn Eistlandi og Svíþjóð fara fram á Al­gar­ve í Portúgal. Leik­ur­inn gegn Eistlandi fer fram 8. janú­ar og leik­ur­inn gegn Svíþjóð 12. janú­ar.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert