Jóhannes, Bjarna Guðjónssonar til KR

Jóhannes Kristinn Bjarnason.
Jóhannes Kristinn Bjarnason. Ljósmynd/@ifknorrkping

Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur samið við KR til ársins 2025, samkvæmt tilkynningu frá félaginu.

Jóhannes, sem er uppalinn KR-ingur, kemur frá Norrköping en þar hefur hann verið undanfarin tvö ár.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert