Diljá kemur inn fyrir Svövu

Svava Rós Guðmundsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu á Pinatar …
Svava Rós Guðmundsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu á Pinatar Cup. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnu­kon­an Svava Rós Guðmunds­dótt­ir, leikmaður Got­ham, hef­ur þurft að draga sig út úr hópi A-landsliðs kvenna fyr­ir Pinatar Cup síðar í mánuðinum. 

Í henn­ar stað kem­ur Diljá Ýr Zomers, 21 árs gam­all leikmaður Häcken. Diljá fór á láni til Nörr­köp­ing á síðustu leiktíð og hjálpaði liðinu að koma sér upp í efstu deild. 

Ísland mæt­ir Skotlandi, Wales og Fil­ipps­eyj­um í San Pedro del Pinatar á Spáni. Fara leik­irn­ir fram 15., 18. og 21. fe­brú­ar.

Diljá Ýr Zomers kemur inn í hennar stað.
Diljá Ýr Zomers kem­ur inn í henn­ar stað. Ljós­mynd/​Norr­köp­ing
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert