Fjölnir hafði betur gegn Þór, 2:1, í Lengjubikar karla í fótbolta í Boganum á Akureyri í kvöld.
Marc Sörensen kom Þór yfir strax á þriðju mínútu, fimm mínútum síðar jafnaði Bjarni Gunnarsson.
Bjarni Þór Hafstein sá svo um að gera sigurmark Fjölnismanna á 85. mínútu með marki úr víti.
Staðan í riðli 4: