Þó aðeins séu liðnar tæplega 90 mínútur frá því KSÍ tilkynnti um brottrekstur Arnars Þórs Viðarssonar úr starfi landsliðsþjálfara karla, eru komnar fram fjölmargar tillögur um arftaka hans.
Fjölmiðlar og einstaklingar á samfélagsmiðlum hafa komið fram með ýmis nöfn og hér eru þeir sem nefndir hafa verið til sögunnar:
Arnar Grétarsson
Arnar Gunnlaugsson
Åge Hareide
Davíð Snorri Jónasson
Erik Hamrén
Freyr Alexandersson
Helgi Kolviðsson
Lars Lagerbäck
Lars Olsen
Ole Gunnar Solskjær
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Rúnar Kristinsson
Sam Allardyce