Gylfi nafngreindur í erlendum fjölmiðlum

Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Everton.
Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Everton. AFP

Er­lend­ir fjöl­miðlar eru byrjaðir að nafn­greina Gylfa Þór Sig­urðsson í grein­um þess efn­is að hann sé laus allra mála, tæp­um tveim­ur árum eft­ir að hann var hand­tek­inn vegna gruns um kyn­ferðis­brot gegn ólögráða ein­stak­lingi.

Miðlar á borð við Netta­visen í Nor­egi, Tri­bal Foot­ball á Englandi, Bold í Dan­mörku, Tag 24 í Þýskalandi, Soccer­net í Eistlandi, Ila­ta­lehti í Finn­landi og Przegald Sportowy í Póllandi fjalla öll um málið í dag og nafn­greina Gylfa.

Stærstu miðlarn­ir á Englandi hafa þó ekki nafn­greint Gylfa, þar sem það yrði lög­brot vegna þess að leikmaður­inn var aldrei ákærður.  

Hér fyr­ir neðan má sjá frétt­ir af Gylfa í of­an­töld­um miðlum.

Ljós­mynd/​netta­visen.no
Ljós­mynd/​tri­bal­foot­ball.com
Ljós­mynd/​bold.dk
Ljós­mynd/​tag24.de
Ljós­mynd/​soccer­net.ee
Ljós­mynd/​przegladsportowy.onet.pl
Ljós­mynd/​ilta­lehti.fi
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka