Vanda ætlar að ræða við Gylfa Þór

Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir, formaður KSÍ, mun á næstu dög­um ræða við knatt­spyrnu­mann­inn Gylfa Þór Sig­urðsson.

Þetta til­kynnti hún í sam­tali við mbl.is í höfuðstöðvum KSÍ í Laug­ar­dal.

Gylfa Þór, sem er 33 ára gam­all, er frjáls ferða sinna eft­ir að lög­regl­an í Manchester til­kynnti í morg­un að ekki yrði ákært í máli hans sem snéri að meintu broti gegn ólöa­gráða ein­stak­lingi.

„Við höf­um ekki heyrt neitt í hon­um í dag,“ sagði Vanda þegar hún ræddi mál­efni leik­manns­ins sem á að baki 78 A-lands­leiki þar sem hann hef­ur skorað 25 mörk.

„Við erum búin að vera á fleygi­ferð í þess­um þjálf­ara­mál­um okk­ar en við mun­um svo sann­ar­lega heyra í hon­um við tæki­færi,“ bætti Vanda við.

Vanda Sigurgeirsdóttir.
Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka