Yfirlýsing vegna máls Gylfa tilbúin

Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Everton.
Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Everton. AFP

Fljót­lega er von á yf­ir­lýs­ingu frá lög­regl­unni í Manchester vegna saka­máls knatt­spyrnu­manns­ins Gylfa Þórs Sig­urðsson­ar.

Gylfi Þór var hand­tek­inn í júlí árið 2021, grunaður um kyn­ferðis­brot gegn ólögráða ein­stak­lingi.

Eft­ir að hafa verið yf­ir­heyrður af lög­regl­unni í Manchester hef­ur hann síðan þá verið laus gegn trygg­ingu en um leið í far­banni og hef­ur því ekki mátt yf­ir­gefa Bret­lands­eyj­ar.

Rann­sókn á mál­inu lauk í janú­ar síðastliðnum og sam­kvæmt Fót­bolta.net er yf­ir­lýs­ing lög­regl­unn­ar vegna máls­ins reiðubú­in.

Því er loks frétta að vænta af mál­inu á næst­unni þar sem mun koma í ljós hvort sak­sókn­ara­embættið í Manchester ákveði að ákæra Gylfa Þór eða láta málið niður falla.

Gylfi Þór var leikmaður Evert­on þegar hann var hand­tek­inn og var þegar í stað sett­ur til hliðar. Lék Gylfi Þór ekk­ert með liðinu á tíma­bil­inu 2021/​2022 og rann samn­ing­ur hans út að því loknu.

Hef­ur hann því ekki leikið knatt­spyrnu í að verða tvö ár, en Gylfi Þór er 33 ára gam­all.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka