„Var alls ekki þannig“

Arnar Þór Viðarsson var rekinn í lok síðasta mánaðar.
Arnar Þór Viðarsson var rekinn í lok síðasta mánaðar. Ljósmynd/Alex Nicodim

Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, var ekki byrjað að leita að nýj­um þjálf­ara fyr­ir ís­lenska karla­landsliðið áður en Arn­ar Þór Viðars­son var rek­inn.

Þetta til­kynnti Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir, formaður KSÍ, í sam­tali við mbl.is í höfuðstöðvum sam­bands­ins í Laug­ar­dal á föstu­dag­inn.

Arn­ar Þór tók við þjálf­un ís­lenska liðsins í des­em­ber 2020 en hann var rek­inn sem þjálf­ari liðsins í lok síðasta mánaðar.

„Ég hef heyrt sögu­sagn­ir um slíkt og það var alls ekki þannig,“ sagði Vanda í sam­tali við mbl.is.

„Ég var ekki búin að tala við nokk­urn mann, áður en Arn­ar hætti, og ég vil að það komi skýrt fram að við vor­um ekki búin að ræða við neinn á meðan Arn­ar var með liðið,“ bætti Vanda við í sam­tali við mbl.is.

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ.
Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir, formaður KSÍ. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert