Bikarmeistararnir áfram eftir mikinn markaleik

Helgi Guðjónsson sækir að marki Magna í dag. Steinar Adolf …
Helgi Guðjónsson sækir að marki Magna í dag. Steinar Adolf Arnþórsson er til varnar í markinu. mbl.is/Arnþór

Ríkj­andi bikar­meist­ar­ar Vík­ings úr Reykja­vík eru komn­ir áfram í 16-liða úr­slit Mjólk­ur­bik­ars karla í fót­bolta eft­ir 6:2-heima­sig­ur á Magna í mikl­um marka­leik í Vík­inni í dag.

Arn­ór Borg Guðjohnsen kom Vík­ingi yfir á 17. mín­útu og Guðmund­ur Óli Stein­gríms­son tvö­faldaði for­skotið þegar hann setti bolt­ann í eigið mark á 38. mín­útu.

Páll Veig­ar Ingva­son minnkaði mun­inn fyr­ir Magna á 40. mín­útu en strax í næstu sókn kom Danij­el Dej­an Djuric Vík­ingi aft­ur tveim­ur mörk­um yfir, 3:1. Þannig stóðu leik­ar í hálfleik.

Vikt­or Már Heiðars­son minnkaði mun­inn aft­ur fyr­ir Magna á 49. mín­útu, en nær komst Magni ekki. Helgi Guðjóns­son, Sveinn Gísli Þorkels­son og Arn­ór Borg svöruðu all­ir og tryggðu úr­vals­deild­arliðinu ör­ugg­an sig­ur gegn liðinu úr 3. deild.

Í Grinda­vík unnu heima­menn 2:1-sig­ur á Dal­vík/​Reyni. Grinda­vík leik­ur í 1. deild og Dal­vík/​Reyn­ir í 2. deild.

Dag­ur Ingi Hammer Gunn­ars­son kom Grinda­vík yfir á 7. mín­útu og Guðjón Pét­ur Lýðsson bætti við öðru marki á 30. mín­útu. Þröst­ur Mika­el Jónas­son minnkaði mun­inn á 81. mín­útu og þar við sat.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert