Þrjú lið geta farið upp fyrir Víking

Ægir Jarl Jónasson og Erlingur Agnarsson í leik Víkings og …
Ægir Jarl Jónasson og Erlingur Agnarsson í leik Víkings og KR síðasta haust. mbl.is/Arnþór Birkisson

KR, HK og FH eiga öll mögu­leika á að kom­ast upp fyr­ir Vík­ing og á topp Bestu deild­ar karla í fót­bolta þegar þriðju um­ferð deild­ar­inn­ar lýk­ur í kvöld.

Vík­ing­ar eru eina liðið sem hef­ur ekki tapað stigi og þeir fá tap­lausa KR-inga í heim­sókn í Foss­vog­inn. Vík­ing­ar eru með sex stig og hafa ekki fengið á sig mark en KR-ing­ar eru með fjög­ur stig og færu upp fyr­ir þá með sigri.

HK sæk­ir Stjörn­una heim í Garðabæ og get­ur líka kom­ist í sjö stig með sigri í kvöld. HK er með fjög­ur stig eft­ir fyrstu tvo leik­ina en Stjörnu­menn sitja á botn­in­um, án stiga og eiga líka eft­ir að skora mark á tíma­bil­inu.

FH-ing­ar fara upp í Árbæ og leika þar við Fylk­is­menn. FH er með fjög­ur stig eft­ir fyrstu tvo leik­ina en nýliðar Fylk­is hafa tapað báðum sín­um leikj­um.

Leik­ir kvölds­ins hefjast all­ir klukk­an 19.15 og verða all­ir í bein­um texta­lýs­ing­um hér á mbl.is.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert