Gylfi Þór velkominn á æfingar

Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH í Hafnarfirðinum.
Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH í Hafnarfirðinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnumaður­inn Gylfi Þór Sig­urðsson er vel­kom­inn á æf­ing­ar hjá upp­eld­is­fé­lagi sínu FH en hann sneri aft­ur til lands­ins um þarsíðustu helgi eft­ir tveggja ára far­bann á Englandi.

Þetta til­kynnti Davíð Þór Viðars­son, yf­ir­maður knatt­spyrnu­mála hjá FH, í sam­tali við fót­bolta.net í dag.

Gylfi Þór, sem er 33 ára gam­all, er án fé­lags en samn­ing­ur hans við enska úr­vals­deild­ar­fé­lagið Evert­on rann út síðasta sum­ar.

Hafa ekki sett sig í sam­band við Gylfa

„Nei, það höf­um við ekki gert,“ sagði Davíð Þór þegar hann var spurður hvort fé­lagið hefði verið í sam­bandi við Gylfa eft­ir að hann sneri aft­ur til lands­ins.

„Við höf­um ekk­ert talað við hann eða neitt svo­leiðis, en að sjálf­sögðu væri hann alltaf vel­kom­inn á æf­ing­ar hjá okk­ur. Það seg­ir sig bara sjálft, þetta er einn allra besti leikmaður sem við Íslend­ing­ar höf­um átt.

Ef hann vill eitt­hvað prófa að fara í fót­bolta þá er hann svo sann­ar­lega vel­kom­inn að koma á æf­ing­ar hjá okk­ur, og ég held að hann viti það svo sem al­veg,“ bætti Davíð við í sam­tali við fót­bolta.net.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka