Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - lokadagur

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin aftur í Stjörnuna eftir tæp …
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er komin aftur í Stjörnuna eftir tæp ellefu ár í atvinnumennsku erlendis en hún var fyrirliði liðsins þegar það varð Íslandsmeistari 2011 og bikarmeistari 2012. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um fimmtu­dag­inn 2. fe­brú­ar og glugg­an­um verður lokað á miðnætti í kvöld, miðviku­dag­inn 26. apríl.

Glugg­inn hef­ur aldrei verið opnaður eða hon­um lokað jafn snemma á ár­inu, enda hófst Íslands­mótið fyrr en nokkru sinni áður, eða 10. apríl.

Mbl.is fylg­ist að vanda vel með öll­um breyt­ing­um á liðunum í tveim­ur efstu deild­un­um og þessi frétt er upp­færð jafnt og þétt allt þar til glugg­an­um verður lokað.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í Bestu deild kvenna og 1. deild kvenna (Lengju­deild­inni). Fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig.

Helstu fé­laga­skipt­in síðustu daga:

  3.4. Sil­via Leo­nessi, Kefla­vík - danskt fé­lag
  2.5. Dom­in­ique Bond-Flasza, Åland United - Grinda­vík
29.4. Maya Camille Neal, Le Havre - Aft­ur­eld­ing
27.4. Jamie Joseph, Banda­rík­in - Aft­ur­eld­ing
27.4. Erin Longs­den, Kefla­vík - ÍR
27.4. Mar­grét Brynja Krist­ins­dótt­ir, Breiðablik - FH (lán)
27.4. Harpa Helga­dótt­ir, Breiðablik - FH (lán)
27.4. Katrín Sara Harðardótt­ir, Augna­blik - Fylk­ir
27.4. Eva Kar­en Sig­ur­dórs­dótt­ir, HK - Fram (lán)
27.4. María Nicole Lecka, Fjarðabyggð/​Hött­ur/​Leikn­ir - Þór/​KA
27.4. Þyrí Ljós­björg Will­umsdótt­ir, Augna­blik - Fram
27.4. Unn­ur Stef­áns­dótt­ir, Þór/​KA - Grinda­vík
27.4. Sigrún Ella Ein­ars­dótt­ir, FH - Stjarn­an
27.4. Kar­myn Cart­er, Sw­an­sea City - Aft­ur­eld­ing
27.4. Emel­ía Óskars­dótt­ir, Kristianstad - Sel­foss (lán)
27.4. Hild­ur Lilja Ágústs­dótt­ir, Breiðablik - HK (lán)
27.4. Mar­in­ella Panayiotou, Arezzo - ÍBV
27.4. Jó­hanna Mel­korka Þórs­dótt­ir, Álfta­nes - Fram (lán frá Stjörn­unni)
27.4. Ísold Krist­ín Rún­ars­dótt­ir, HK - Aft­ur­eld­ing
27.4. Jasmine Col­bert, Banda­rík­in - Grinda­vík
27.4. Snæfríður Eva Eiriks­dótt­ir, KH - Aft­ur­eld­ing (lán frá Val)
27.4. Anna Ragn­hild­ur Sól Inga­dótt­ir, HK - KR (lán)
26.4. Bryn­dís Ei­ríks­dótt­ir, Val­ur - HK (lán)
26.4. Arna Ei­ríks­dótt­ir, Val­ur - FH  (lán)
26.4. Sól­veig Birta Eiðsdótt­ir, Tinda­stóll - KR (lán)
26.4. Ísa­bel Jasmín Alm­ars­dótt­ir, Kefla­vík - Grinda­vík
26.4. Þór­hild­ur Þór­halls­dótt­ir, Aft­ur­eld­ing - Fylk­ir
26.4. Tinna Dögg Þórðardótt­ir, Þrótt­ur R. - KR
26.4. Heidi Gi­les, Fjarðabyggð/​Hött­ur/​Leikn­ir - FH
26.4. Mackenzie Geor­ge, Banda­rík­in - FH
26.4. Hug­rún Helga­dótt­ir, Augna­blik - KR
26.4. Jewel Bo­land, Banda­rík­in - KR
25.4. Mir­anda Nild, Sel­foss- banda­rískt fé­lag
25.4. Br­eu­kelen Wood­ard, Banda­rík­in - Fram
25.4. Em­ily Sands, RoPS Rovaniemi - HK
24.4. Ey­dís Helga­dótt­ir, Augna­blik - KR

Fé­laga­skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig eru sem hér seg­ir. Dag­setn­ing­in seg­ir til um hvenær viðkom­andi er lög­leg­ur með nýja fé­lag­inu:

BESTA DEILD KVENNA

Hanna Kallmaier, þýski miðjumaðurinn sem hefur verið í stóru hlutverki …
Hanna Kall­maier, þýski miðjumaður­inn sem hef­ur verið í stóru hlut­verki hjá ÍBV í þrjú ár, er kom­in til liðs við Val. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

VAL­UR
Þjálf­ari: Pét­ur Pét­urs­son.
Árang­ur 2022: Íslands- og bikar­meist­ari.

Komn­ar:
  6.4. Kelly Rowswell frá Or­lando Pri­de (Banda­ríkj­un­um)
  6.4. Birta Guðlaugs­dótt­ir frá Stjörn­unni
15.3. Ísa­bella Sara Tryggva­dótt­ir frá KR
14.3. Haley Berg frá Nord­sjæl­land (Dan­mörku)
  2.2. Guðrún Elísa­bet Björg­vins­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu
  2.2. Hanna Kall­maier frá ÍBV
  2.2. Re­bekka Sverr­is­dótt­ir frá KR
  2.2. Al­dís Guðlaugs­dótt­ir frá FH (úr láni)
  2.2. Arna Ei­ríks­dótt­ir frá Þór/​KA (úr láni)
  2.2. Hild­ur Björk Búa­dótt­ir frá HK (úr láni)

Farn­ar:
26.4. Arna Ei­ríks­dótt­ir í FH (lán)
21.2. Mika­ela Nótt Pét­urs­dótt­ir í Breiðablik (var í láni frá Hauk­um)
13.2. Brookelynn Entz í HK
10.1. Sól­veig J. Lar­sen í Öre­bro (Svíþjóð)
26.10. Cyera Hintzen í Perth Glory (Ástr­al­íu)
Ásgerður Stef­an­ía Bald­urs­dótt­ir, hætt
Elín Metta Jen­sen, hætt
Sandra Sig­urðardótt­ir, hætt

Sóknarmaðurinn reyndi Katrín Ásbjörnsdóttir er komin til Breiðabliks frá Stjörnunni.
Sókn­ar­maður­inn reyndi Katrín Ásbjörns­dótt­ir er kom­in til Breiðabliks frá Stjörn­unni. mbl.is/​Arnþór

STJARN­AN
Þjálf­ari: Kristján Guðmunds­son.
Árang­ur 2022: 2. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
27.4. Sigrún Ella Ein­ars­dótt­ir frá FH (lék síðast 2021)
19.4. Betsy Has­sett frá Well­ingt­on Phoen­ix (Nýja-Sjálandi)
23.2. Eyrún Vala Harðardótt­ir frá Augna­bliki
12.2. Erin Mc­Leod frá Or­lando Pri­de (Banda­ríkj­un­um)
  4.2. Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir frá Or­lando Pri­de (Banda­ríkj­un­um)
  2.2. Andrea Mist Páls­dótt­ir frá Þór/​KA
  2.2. Auður S. Scheving frá ÍBV (var í láni frá Val)
  2.2. Klara Mist Karls­dótt­ir frá Fylki (úr láni)
  2.2. María Sól Jak­obs­dótt­ir frá HK (úr láni)
  2.2. Ólína Ágústa Valdi­mars­dótt­ir frá KR (úr láni)
  2.2. Snæ­dís María Jör­unds­dótt­ir frá Kefla­vík (úr láni)

Farn­ar:
  6.4. Birta Guðlaugs­dótt­ir í Val
  8.3. Chanté Sandi­ford í Grinda­vík
  2.2. Au­d­rey Baldw­in í HK (úr láni)
  2.2. Hildigunn­ur Ýr Bene­dikts­dótt­ir í FH
  2.2. Katrín Ásbjörns­dótt­ir í Breiðablik
10.11. Betsy Has­sett í Well­ingt­on Phoen­ix (Nýja-Sjálandi)

Andrea Rut Bjarnadóttir, miðjumaðurinn efnilegi úr Þrótti, er komin til …
Andrea Rut Bjarna­dótt­ir, miðjumaður­inn efni­legi úr Þrótti, er kom­in til Breiðabliks. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Ásmund­ur Arn­ars­son.
Árang­ur 2022: 3. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
10.3. Toni Pressley frá Or­lando Pri­de (Banda­ríkj­un­um)
21.2. Mika­ela Nótt Pét­urs­dótt­ir frá Hauk­um (lék með Val 2022)
         (lánuð til Kefla­vík­ur 20.4.)
  2.2. Andrea Rut Bjarna­dótt­ir frá Þrótti R.
  2.2. Katrín Ásbjörns­dótt­ir frá Stjörn­unni
  2.2. Elín Helena Karls­dótt­ir frá Kefla­vík (úr láni)
  2.2. Hild­ur Lilja Ágústs­dótt­ir frá KR (úr láni) (lánuð í HK 27.4.)

Farn­ar:
27.4. Mar­grét Brynja Krist­ins­dótt­ir í FH (lán)
10.3. Kar­en María Sig­ur­geirs­dótt­ir í Þór/​KA (lán)
22.2. Kristjana R. Kristjáns­dótt­ir Sig­urz í ÍBV

11.2. Lauf­ey Harpa Hall­dórs­dótt­ir í Tinda­stól (lán)
  9.2. Eva Nichole Pers­son í Bromm­a­pojkarna (Svíþjóð)
  3.2. Heiðdís Lillýj­ar­dótt­ir í Basel (Sviss)
23.1. Natasha Anasi í Brann (Nor­egi)
8.11. Mel­ina Ayr­es í Mel­bour­ne Victory (Ástr­al­íu)

Katherine Cousins er komin aftur til Þróttar eftir eitt ár …
Kat­her­ine Cous­ins er kom­in aft­ur til Þrótt­ar eft­ir eitt ár með Ang­el City í banda­rísku at­vinnu­deild­inni. Hún skoraði sjö mörk fyr­ir Þrótt í úr­vals­deild­inni 2021. mbl.is/Þ​órir Tryggva­son

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari: Nik Ant­hony Cham­berlain.
Árang­ur 2022: 4. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
21.4. Tanya Boychuk frá kanadísku fé­lagi
18.4. Ingi­björg Val­geirs­dótt­ir frá KR (lék ekki 2022)
17.3. Mar­grét Edda Lian Bjarna­dótt­ir frá KR
  9.3. Mikenna McM­an­us frá Chicago Red Stars (Banda­ríkj­un­um)
28.2. Katie Cous­ins frá Ang­el City (Banda­ríkj­un­um)
  3.2. Ing­unn Har­alds­dótt­ir frá PAOK (Grikklandi)
  2.2. Sierra Marie Lelii frá ÍH

Farn­ar:
26.4. Tinna Dögg Þórðardótt­ir í KR
22.3. Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir í KR (lán)
28.2. Lor­ena Baumann í portú­galskt fé­lag
  2.2. Andrea Rut Bjarna­dótt­ir í Breiðablik
8.11. Gema Simon í Mel­bour­ne Victory (Ástr­al­íu)
31.10. Murp­hy Agnew í Newcastle Jets (Ástr­al­íu)
13.10. Danielle Marcano í Fener­bahce (Tyrklandi)

SEL­FOSS
Þjálf­ari: Björn Sig­ur­björns­son.
Árang­ur 2022: 5. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
27.4. Emel­ía Óskars­dótt­ir frá Kristianstad (Svíþjóð) (lán)
12.4. Idun-Krist­ine Jörgensen frá Stabæk (Nor­egi)
31.3. Ji­mena López frá OL Reign (Banda­ríkj­un­um) (lán)
17.3. Grace Sklop­an frá Banda­ríkj­un­um
18.11. Lilja Björk Unn­ars­dótt­ir frá Álfta­nesi

Farn­ar:
25.4. Mir­anda Nild í banda­rískt fé­lag
  3.4. Brenna Lovera í Chicago Red Stars (Banda­ríkj­un­um)

ÍBV
Þjálf­ari: Todor Hristov.
Árang­ur 2022: 6. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
27.4. Mar­in­ella Panayiotou frá Arrezzo (Ítal­íu)
21.4. Valent­ina Bonaiuto frá Ekvador
  6.4. Holly O'­Neill frá Kan­ada
21.3. Ca­eley Lor­demann frá North Carol­ina Coura­ge (Banda­ríkj­un­um)
22.2. Kristjana R. Kristjáns­dótt­ir Sig­urz frá Breiðabliki

12.2. Camila Pescatore frá Banda­ríkj­un­um

Farn­ar:
  4.4. Þór­hild­ur Ólafs­dótt­ir í Kefla­vík
10.2. Sandra Voita­ne í Kefla­vík
  7.2. Madi­son Wolf­bau­er í Kefla­vík
  2.2. Auður S. Scheving í Stjörn­una (var í láni frá Val)
  2.2. Hanna Kall­maier í Val
19.10. Lavinia Bo­anda í ít­alskt fé­lag

ÞÓR/​KA
Þjálf­ari: Jó­hann Krist­inn Gunn­ars­son
Árang­ur 2022: 7. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
27.4. María Nicole Lecka frá Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni
21.4. Mel­issa Lowder frá San Diego Wave (Banda­ríkj­un­um)
21.3. Dom­in­ique Randle frá Banda­ríkj­un­um
10.3. Kar­en María Sig­ur­geirs­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
10.2. Tahnai Ann­is frá Banda­ríkj­un­um
  2.2. Arna Krist­ins­dótt­ir frá Tinda­stóli (úr láni)
  2.2. Sonja Björg Sig­urðardótt­ir frá Völsungi (úr láni)
  2.2. Una Móeiður Hlyns­dótt­ir frá Völsungi (úr láni)

Farn­ar:
27.4. Unn­ur Stef­áns­dótt­ir í Grinda­vík
  2.2. Andrea Mist Páls­dótt­ir í Stjörn­una
  2.2. Arna Ei­ríks­dótt­ir í Val (úr láni)
  2.2. Sara Mjöll Jó­hanns­dótt­ir í HK
31.1. María C. Ólafs­dótt­ir Gros í Fort­una Sitt­ard (Hollandi)
  9.1. Mar­grét Árna­dótt­ir í Parma (Ítal­íu)

Madison Wolfbauer frá Bandaríkjunum er komin til liðs við Keflavík …
Madi­son Wolf­bau­er frá Banda­ríkj­un­um er kom­in til liðs við Kefla­vík frá ÍBV. Ljós­mynd/​Sig­fús Gunn­ar

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Jon­ath­an Glenn.
Árang­ur 2022: 8. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
25.4. Esther Júlía Gustavs­dótt­ir frá Grinda­vík
20.4. Mika­ela Nótt Pét­urs­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
  4.4. Þór­hild­ur Ólafs­dótt­ir frá ÍBV
13.3. Linli Tu frá Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni
16.2. Júlía Ruth Thasap­hong frá Grinda­vík
11.2. Vera Var­is frá KuPS (Finn­landi)
10.2. Sandra Voita­ne frá ÍBV
  7.2. Madi­son Wolf­bau­er frá ÍBV
  2.2. Eva Lind Daní­els­dótt­ir frá Grinda­vík (úr láni)

Farn­ar:
  3.5. Sil­via Leo­nessi í danskt fé­lag
27.4. Erin Longs­den í ÍR
  9.2. Ana Paula Santos Silva í finnskt fé­lag
  2.2. Elín Helena Karls­dótt­ir í Breiðablik (úr láni)
  2.2. Jó­hanna Lind Stef­áns­dótt­ir í Vík­ing R.
  2.2. Snæ­dís María Jör­unds­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
17.1. Sam­an­tha Les­hnak í Piteå (Svíþjóð)

Framherjinn Sara Montoro er komin til liðs við FH frá …
Fram­herj­inn Sara Montoro er kom­in til liðs við FH frá Fjölni. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

FH
Þjálf­ari: Guðni Ei­ríks­son.
Árang­ur 2022: Meist­ari 1. deild­ar.

Komn­ar:
27.4. Mar­grét Brynja Krist­ins­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
27.4. Harpa Helga­dótt­ir frá Breiðabliki (lán) (lék með Augna­bliki 2022)
26.4. Arna Ei­ríks­dótt­ir frá Val (lán)
26.4. Heidi Gi­les frá Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni
26.4. Mackenzie Geor­ge frá Banda­ríkj­un­um
  7.3. Birna Krist­ín Björns­dótt­ir frá Breiðabliki (lék með Aft­ur­eld­ingu 2022)
  7.3. Mar­grét Ingþórs­dótt­ir frá Fjölni
12.2. Erla Sól Vig­fús­dótt­ir frá Hauk­um
  4.2. Sara Montoro frá Fjölni
  2.2. Hildigunn­ur Ýr Bene­dikts­dótt­ir frá Stjörn­unni

Farn­ar:
3.2. Manyima Stevelm­ans í sviss­neskt fé­lag
2.2. Tinna Sól Þórs­dótt­ir í Fjölni

TIND­ASTÓLL
Þjálf­ari: Hall­dór Jón Sig­urðsson.
Árang­ur 2022: 2. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
19.4. Sofie Dall Henrik­sen frá dönsku fé­lagi
17.3. Monica Wil­helm frá Banda­ríkj­un­um
11.2. Gwendo­lyn Mum­mert frá Banda­ríkj­un­um
11.2. Lauf­ey Harpa Hall­dórs­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
  5.2. Lara Mar­grét Jóns­dótt­ir frá ÍR

Farn­ar:
26.4. Sól­veig Birta Eiðsdótt­ir í KR (lán)
13.2. Claudia Vall­etta í ástr­alskt fé­lag
  2.2. Arna Krist­ins­dótt­ir í Þór/​KA (úr láni)


1. DEILD KVENNA, LENGJU­DEILD­IN


AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ar­ar: Al­ex­and­er Aron Dav­ors­son og Bjarki Már Sverris­son.
Árang­ur 2022: 9. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
29.4. Maya Camille Neal frá Le Havre (Frakklandi)
27.4. Jamie Joseph frá Banda­ríkj­un­um
27.4. Kar­myn Cart­er frá Sw­an­sea City (Wales)
27.4. Ísold Krist­ín Rún­ars­dótt­ir frá HK
27.4. Snæfríður Eva Ei­ríks­dótt­ir frá KH (lán frá Val)
17.3. Inga Lauf­ey Ágústs­dótt­ir frá KR
  4.2. Hlín Heiðars­dótt­ir frá Fjölni
  2.2. Katrín S. Vil­hjálms­dótt­ir frá FH (var í láni hjá ÍH)
  2.2. Magðal­ena Ólafs­dótt­ir frá HK
  2.2. Þor­björg Jóna Garðars­dótt­ir frá Ein­herja (úr láni)

Farn­ar:
26.4. Þór­hild­ur Þór­halls­dótt­ir í Fylki
  2.2. Birna Krist­ín Björns­dótt­ir í FH (var í láni frá Breiðabliki)
  2.2. Eyrún Vala Harðardótt­ir í Stjörn­una (var í láni frá Augna­bliki)
  2.2. Guðrún Elísa­bet Björg­vins­dótt­ir í Val
1.11. Veronica Par­reno í spænskt fé­lag

KR
Þjálf­ari: Perry Mclachl­an
Árang­ur 2022: 10. sæti Bestu deild­ar.

Komn­ar:
27.4. Mar­grét Friðriks­son frá Vík­ingi R. (lék síðast 2021)
27.4. Anna Ragn­hild­ur Sól Inga­dótt­ir frá HK (lán)
26.4. Sól­veig Birta Eiðsdótt­ir frá Tinda­stóli (lán)
26.4. Tinna Dögg Þórðardótt­ir frá Þrótti R.
26.4. Jewel Bo­land frá Banda­ríkj­un­um
26.4. Hug­rún Helga­dótt­ir  frá Augna­bliki
24.4. Ey­dís Helga­dótt­ir frá Augna­bliki
22.3. Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir frá Þrótti R. (lán)
11.2. Jov­ana Mil­in­kovic frá Sindra
  2.2. Berg­ljót Júlí­ana Krist­ins­dótt­ir frá KH (úr láni)
  2.2. Eygló Erna Kristjáns­dótt­ir frá Hamri
  2.2. Kol­dís María Ey­munds­dótt­ir frá ÍH
  2.2. Mar­grét Selma Stein­gríms­dótt­ir frá Völsungi
  2.2. Vera Em­ilia Mattila frá ÍR
14.1. Fann­ey Rún Guðmunds­dótt­ir frá Sindra
14.1. Lauf­ey Stein­unn Krist­ins­dótt­ir frá Sindra

Farn­ar:
14.4. Marcella Barberic í Western New York Flash (Banda­ríkj­un­um)
17.3. Inga Lauf­ey Ágústs­dótt­ir í Aft­ur­eld­lingu
17.3. Mar­grét Edda Lian Bjarna­dótt­ir í Þrótt R.
15.3. Ísa­bella Sara Tryggva­dótt­ir í Val
  4.3. Berg­dís Fann­ey Ein­ars­dótt­ir í Fylki
24.2. Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir í HK
18.2. Ró­berta Lilja Ísólfs­dótt­ir í ÍA
10.2. Margaut Chau­vet í ástr­alskt fé­lag
  2.2. Cornelia Sundelius í Gróttu
  2.2. Hild­ur Lilja Ágústs­dótt­ir í Breiðablik (úr láni)
  2.2. Ólína Ágústa Valdi­mars­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
  2.2. Re­bekka Sverr­is­dótt­ir í Val
18.1. Lilja Lív Mar­grét­ar­dótt­ir í Gróttu
13.1. Telma Stein­dórs­dótt­ir í HK
21.12. Hannah Lynne Til­l­ett í banda­rískt fé­lag

Linda Líf Boama er komin af stað á ný eftir …
Linda Líf Boama er kom­in af stað á ný eft­ir meiðsli og kom­in til Vík­ings frá Þrótti. Ljós­mynd/​Jón Helgi Pálma­son

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: John Henry Andrews.
Árang­ur 2022: 3. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
10.2. Hug­rún Lóa Kvar­an frá KH
  2.2. Birta Birg­is­dótt­ir frá Hauk­um
  2.2. Jó­hanna Lind Stef­áns­dótt­ir frá Kefla­vík
  2.2. Kol­brún Tinna Eyj­ólfs­dótt­ir frá Fylki
  2.2. Linda Líf Boama frá Þrótti R. (lék ekk­ert 2022)
  2.2. Selma Dögg Björg­vins­dótt­ir frá FH (lék ekk­ert 2022)
  2.1. Erna Guðrún Magnús­dótt­ir frá FH (lék ekk­ert 2022)

Farn­ar:
20.10. Christa­bel Oduro í Besiktas (Tyrklandi)

HK
Þjálf­ar­ar: Guðni Þór Ein­ars­son og Lidija Stojkanovic.
Árang­ur 2022: 4. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
27.4. Hild­ur Lilja Ágústs­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
26.4. Bryn­dís Ei­ríks­dótt­ir frá Val (lán)
25.4. Em­ily Sands frá RoPS Rovaniemi (Finn­landi)
  5.4. Eva Stef­áns­dótt­ir frá Val (lán - lék með KH 2022)
24.2. Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir frá KR
13.2. Brookelynn Entz frá Val
  2.2. Sara Mjöll Jó­hanns­dótt­ir frá Þór/​KA
13.1. Telma Stein­dórs­dótt­ir frá KR

Farn­ar:
27.4. Eva Kar­en Sig­ur­dórs­dótt­ir í Fram (lán)
27.4. Anna Ragn­hild­ur Sól Inga­dótt­ir í KR (lán)
27.4. Ísold Krist­ín Rún­ars­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
  2.2. Hild­ur Björk Búa­dótt­ir í Val (úr láni)
  2.2. Magðal­ena Ólafs­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
  2.2. María Sól Jak­obs­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
  2.2. Rakel Lóa Brynj­ars­dótt­ir í Gróttu (var í láni frá Stjörn­unni)
  3.11. Gabriella Co­lem­an í Perth Glory (Ástr­al­íu)

FJARÐABYGGÐ/​HÖTTUR/​LEIKN­IR
Þjálf­ari: Björg­vin Karl Gunn­ars­son.
Árang­ur 2022: 5. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
20.4. Ólöf Rún Rún­ars­dótt­ir frá Völsungi
19.4. Alba Prunera frá spænsku fé­lagi
19.4. Barbara Pér­ez frá spænsku fé­lagi
  7.4. Na­talie Cooke frá Med­kila (Nor­egi)
  5.4. Ashley Orkus frá Kans­as City Cur­rent (Banda­ríkj­un­um)
31.1. Sofia Lew­is frá Banda­ríkj­un­um

Farn­ar:
27.4. María Nicole Lecka í Þór/​KA
26.4. Heidi Gi­les í FH
13.3. Linli Tu í Kefla­vík

FYLK­IR
Þjálf­ari: Gunn­ar Magnús Jóns­son.
Árang­ur 2022: 6. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
27.4. Katrín Sara Harðardótt­ir frá Augna­bliki
26.4. Þór­hild­ur Þór­halls­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu
  4.3. Berg­dís Fann­ey Ein­ars­dótt­ir frá KR
  2.2. Rakel Mist Hólm­ars­dótt­ir frá Álfta­nesi (var í láni frá Stjörn­unni)
  2.2. Vikt­oría Diljá Hall­dórs­dótt­ir frá Hauk­um

Farn­ar:
  5.4. Vienna Behnke í Minnesota Aur­ora (Banda­ríkj­un­um)
28.3. Mel­korka Ingi­björg Páls­dótt­ir í Smára
  2.2. Klara Mist Karls­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
  2.2. Kol­brún Tinna Eyj­ólfs­dótt­ir í Vík­ing R.
  2.2. Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir í Þrótt R. (úr láni)
31.1. Hulda Hrund Arn­ars­dótt­ir í danskt fé­lag

GRINDAVÍK
Þjálf­ari: Ant­on Ingi Rún­ars­son.
Árang­ur 2022: 7. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
  2.5. Dom­in­ique Bond-Flasza frá Åland United (Finn­landi)
27.4. Unn­ur Stef­áns­dótt­ir frá Þór/​KA
27.4. Jasmine Col­bert frá Banda­ríkj­un­um
26.4. Ísa­bel Jasmín Alm­ars­dótt­ir frá Kefla­vík (spilaði ekki 2022)
29.3. Jada Col­bert frá Banda­ríkj­un­um
24.3. Heiðdís Emma Sig­urðardótt­ir frá Álfta­nesi (lán frá Stjörn­unni)
24.3. Mist Smára­dótt­ir frá Álfta­nesi (lán frá Stjörn­unni)
  8.3. Chanté Sandi­ford frá Stjörn­unni
  6.3. Ari­anna Ve­land frá Lily Wolf Is­hikawa (Jap­an)
  2.3. Þuríður Ásta Guðmunds­dótt­ir frá Hauk­um
  1.3. Mo­mola­oluwa Ades­an­mi frá Fjölni

Farn­ar:
25.4. Esther Júlía Gustavs­dótt­ir í Kefla­vík
  3.4. Caitlin Rogers í sænskt fé­lag
24.2. Birgitta Hall­gríms­dótt­ir í Gróttu
16.2. Júlía Ruth Thasap­hong í Kefla­vík

  2.2. Eva Lind Daní­els­dótt­ir í Kefla­vík (úr láni)
  2.2. Írena Björk Gests­dótt­ir í Fram
31.10. Lauren Houg­ht­on í kanadískt fé­lag

AUGNA­BLIK
Þjálf­ari: Kristrún Lilja Daðadótt­ir.
Árang­ur 2022: 8. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
27.4. Katrín Sara Harðardótt­ir í Fylki
27.4. Þyrí Ljós­björg Will­umsdótt­ir í Fram
26.4. Hug­rún Helga­dótt­ir í KR
24.4. Ey­dís Helga­dótt­ir í KR
  3.3. Júlía Katrín Bald­vins­dótt­ir í Fjölni

FRAM
Þjálf­ar­ar: Aníta Lísa Svans­dótt­ir og Óskar Smári Har­alds­son.
Árang­ur 2022: Meist­ari 2. deild­ar.

Komn­ar:
27.4. Eva Kar­en Sig­ur­dórs­dótt­ir frá HK (lán)
27.4. Þyrí Ljós­björg Will­umsdótt­ir frá Augna­bliki
27.4. Jó­hanna Mel­korka Þórs­dótt­ir frá Álfta­nesi (lán frá Stjörn­unni)
25.4. Br­eu­kelen Wood­ard frá Banda­ríkj­un­um
  1.4. Katrín Ásta Eyþórs­dótt­ir frá Hauk­um (lán frá FH)
31.3. Elaina LaMacchia frá Pink Bari (Ítal­íu)
31.3. Al­exa Kirt­on frá Stjörn­unni
31.3. Grace Santos frá Banda­ríkj­un­um
25.2. Sylvía Birg­is­dótt­ir frá Stjörn­unni (lék með Hauk­um 2022)
10.2. Thelma Lind Stein­ars­dótt­ir frá Álfta­nesi (lán frá Stjörn­unni)
  2.2. Auður Erla Gunn­ars­dótt­ir frá Hamri
  2.2. Írena Björk Gests­dótt­ir frá Grinda­vík
  2.2. Þóra Rún Óla­dótt­ir frá Hauk­um
  2.2. Þórey Björk Eyþórs­dótt­ir frá Hauk­um

Farn­ar:
27.4. Auður Erla Gunn­ars­dótt­ir í Smára
14.4. Lára Ósk Al­berts­dótt­ir í Fjölni (lán)
11.2. Ana Cat­ar­ina da Costa Bral í Hauka
  2.2. Ásta Hind Ómars­dótt­ir í ÍR
18.1. Ástrós Eva Ing­ólfs­dótt­ir í danskt fé­lag
15.10. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir í Hauka (úr láni)

GRÓTTA
Þjálf­ari: Pét­ur Rögn­valds­son.
Árang­ur 2022: 2. sæti 2. deild­ar.

Komn­ar:
22.4. Hannah Abra­ham frá Banda­ríkj­un­um
19.4. Val­dís Björg Sig­ur­björns­dótt­ir frá Breiðabliki (lék síðast 2019)
  2.3. Mar­grét Lea Gísla­dótt­ir frá Breiðabliki (lán)
24.2. Birgitta Hall­gríms­dótt­ir frá Grinda­vík
  2.2. Cornelia Sundelius frá KR
  2.2. Rakel Lóa Brynj­ars­dótt­ir frá HK (var í láni frá Stjörn­unni)
18.1. Lilja Lív Mar­grét­ar­dótt­ir frá KR

Farn­ar:
11.4. Bjargey Sig­ur­borg Ólafs­son í banda­rískt fé­lag
17.3. Marwa el Mrizak í norskt fé­lag
13.1. Kayla Thomp­son í mexí­kóskt fé­lag

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert