Vinsælustu leikir Íslandsmótsins

Leikir Breiðabliks og KR hafa verið vinsælastir karlamegin.
Leikir Breiðabliks og KR hafa verið vinsælastir karlamegin. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Leik­ir Breiðabliks og KR í efstu deild karla í knatt­spyrnu hafa verið best sóttu leik­ir Íslands­móts­ins und­an­far­in ár.

Þetta kom fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjár­mál ís­lenskra knatt­spyrnuliða sem nær yfir tíma­bilið 2019 til 2022.

Alls mættu að meðaltali 1.522 áhorf­end­ur á níu leiki liðanna á ár­un­um 2019 til 2022 en það skekk­ir heild­ar­töl­urn­ar tals­vert að kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn hafði mik­il áhrif á mæt­ingu á leiki liðanna í þrígang, það er árin 2020 og 2021.

Ef þess­ir þrír leik­ir eru tekn­ir í burtu var meðaláhorf­enda­fjöld­inn 2.055 áhorf­end­ur á leiki Breiðabliks og KR sem verður að telj­ast afar gott.

Kvenna­meg­in eru það stór­leik­ir Breiðabliks og Vals sem eru mest sótt­ir af áhorf­end­um en þar er meðal áhorf­enda­fjöld­inn 626 áhorf­end­ur.

Ef leik­irn­ir þrír, í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um, eru tekn­ir út úr reikn­ings­dæm­inu þá er meðaláhorf­enda­fjöld­inn 738 áhorf­end­ur.

Kvennamegin hafa það verið leikir Breiðabliks og Vals sem hafa …
Kvenna­meg­in hafa það verið leik­ir Breiðabliks og Vals sem hafa verið mest sótt­ir. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert