Ísland mætir Þýskalandi, Danmörku og Wales

Ísland leikur í A-deild Þjóðadeildar UEFA 2023-24.
Ísland leikur í A-deild Þjóðadeildar UEFA 2023-24. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ísland verður í riðli með Þýskalandi, Dan­mörku og Wales í A-deild Þjóðadeild­ar kvenna sem hefst í fyrsta skipti í haust.

Keppn­in hefst 20.-26. sept­em­ber þegar fyrstu tvær um­ferðirn­ar verða leikn­ar. Um­ferðir þrjú og fjög­ur fara fram 25. til 31. októ­ber og tvær síðustu um­ferðirn­ar dag­ana 29. nóv­em­ber til 5. des­em­ber.

Ljóst er að ís­lenska landsliðið mun spila heima­leik­ina þrjá á fyrstu fjór­um leik­dög­un­um í sept­em­ber og októ­ber og enda á tveim­ur úti­leikj­um.

Úrslita­keppni og um­spils­leik­ir fara síðan fram dag­ana 21.-28. fe­brú­ar 2024 og ljóst er að Ísland á ekki kost á að leika á heima­velli á þeim tíma.

Dregið var í riðlana í Sviss núna fyr­ir há­degið, í öll­um þrem­ur deild­un­um, og niðurstaðan varð þessi:

A-DEILD:
Riðill 1: Eng­land, Hol­land, Belg­ía, Skot­land.
Riðill 2: Frakk­land, Nor­eg­ur, Aust­ur­ríki, Portúgal.
Riðill 3: Þýska­land, Dan­mörk, Ísland, Wales.
Riðill 4: Svíþjóð, Spánn, Ítal­ía, Sviss.

B-DEILD:
Riðill 1: Írland, Norður-Írland, Ung­verja­land, Alban­ía.
Riðill 2: Finn­land, Rúm­en­ía, Slóvakía, Króatía.
Riðill 3: Pól­land, Serbía, Úkraína, Grikk­land.
Riðill 4: Tékk­land, Slóven­ía, Bosn­ía, Hvíta-Rúss­land.

C-DEILD:
Riðill 1: Malta, Moldóva, Lett­land, Andorra.
Riðill 2: Tyrk­land, Lúx­em­borg, Lit­há­en, Georgía.
Riðill 3: Aser­baíd­sj­an, Svart­fjalla­land, Kýp­ur, Fær­eyj­ar.
Riðill 4: Ísra­el, Eist­land, Kasakst­an, Armen­ía.
Riðill 5: Norður-Makedón­ía, Kó­sovó, Búlga­ría.

Sig­urlið riðlanna fjög­urra í A-deild­inni kom­ast í undanúr­slit um sig­ur í mót­inu og leika jafn­framt um tvö sæti á Ólymp­íu­leik­un­um í Par­ís 2024. Liðin í öðru sæti leika áfram í A-deild í und­an­keppni EM 2025. Liðin í þriðja sæti fara í um­spil um sæti í A-deild við liðin sem enda í öðru sæti riðla B-deild­ar en liðin í fjórða sæti falla beint niður í B-deild­ina.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert