Þór vann Vestra á Akureyri

Þórsarar fagna marki Marc Sörensen í dag.
Þórsarar fagna marki Marc Sörensen í dag. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

Þór Ak­ur­eyri vann sterk­an heima­sig­ur á Vestra, 2:1, í 1. deild karla í knatt­spyrnu í Bog­an­um á Ak­ur­eyri í dag en þetta var síðasti leik­ur­inn í fyrstu um­ferð deild­ar­inn­ar.

Marc Rochester Sör­en­sen kom Þórsur­um yfir á 18. mín­útu. Sam­herji hans sendi svo bolt­ann í eigið mark á 43. mín­útu og jafnaði met­in fyr­ir Vestra, 1:1. 

Bende­dikt V. Warén hjá Vestra fékk tvö gul spjöld með stuttu milli­bili í byrj­un síðari hálfleiks og var rek­inn af velli. Sig­ur­mark Þórs kom á 72. mín­útu en Bjarni Guðjón Brynj­ólfs­son skoraði það. 

Þórsarinn Valdimar Daði Sævarsson með boltann í leiknum í dag …
Þórsar­inn Valdi­mar Daði Sæv­ars­son með bolt­ann í leikn­um í dag en hann lagði upp sig­ur­markið. Ljós­mynd/​Krist­ín Hall­gríms­dótt­ir
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert