Tilfinningin er ólýsanleg

Gísli Eyjólfsson í baráttunni við Kennie Chopart í dag.
Gísli Eyjólfsson í baráttunni við Kennie Chopart í dag. mbl.is/Óttar Geirsson

„Til­finn­ing­in er ólýs­an­leg, ótrú­lega gam­an að koma hingað og fá þrjá punkta, það er ekki gefið,“ sagði Gísli Eyj­ólfs­son, leikmaður Breiðabliks, í sam­tali við mbl.is eft­ir að hann tryggði liðinu 1:0-sig­ur á KR í Bestu deild­inni í fót­bolta í dag.

KR búið að vera í öldu­dal og Breiðablik að tengja sam­an sigra, hversu mik­il­vægt er það að sigra í dag?

„Það er gríðarlega mik­il­vægt, við vilj­um halda okk­ar skriði, við erum komn­ir með fjóra, kannski fimm með bikarleikn­um í röð núna og maður vill fá sjálfs­traust í alla leik­menn og fá sjálfs­traust í hóp­inn og að menn átti sig á því allt sem maður legg­ur í þetta, það skil­ar sér.

Með því að vinna marga leiki í röð að þá eru menn að halda í öll þessi prinsipp sem er búið að vera að stúd­era og bara virki­lega gott að ná öðrum sigri í dag,“ sagði Gísli.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert