Skagamaðurinn ungi til Danmerkur

Daníel Ingi Jóhannesson er á leið til Nordsjælland.
Daníel Ingi Jóhannesson er á leið til Nordsjælland. Ljósmynd/ÍA

Knatt­spyrnumaður­inn Daní­el Ingi Jó­hann­es­son er á leið til danska fé­lags­ins Nord­sjæl­land frá ÍA.

Guðmund­ur Bene­dikts­son grein­ir frá á Twitter. Daní­el er yngri bróðir Ísaks Berg­manns Jó­hann­es­son­ar og hef­ur hann nokkr­um sinn­um farið á reynslu til FC Kaup­manna­hafn­ar, þar sem eldri bróðir hans leik­ur.

Daní­el, sem er 16 ára, lék sína fyrstu leiki með U17 ára landsliði Íslands í vet­ur. Hann hef­ur leikið einn leik með ÍA í efstu deild og einn í 1. deild.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka