Tryggvi Hrafn bestur í níundu umferðinni

Tryggvi Hrafn Haraldsson með boltann í leiknum gegn Víkingi á …
Tryggvi Hrafn Haraldsson með boltann í leiknum gegn Víkingi á mánudagskvöld. mbl.is/Hákon Pálsson

Tryggvi Hrafn Har­alds­son, sókn­ar­maður Vals, var besti leikmaður­inn í ní­undu um­ferð Bestu deild­ar karla í fót­bolta að mati Morg­un­blaðsins.

Tryggvi fékk tvö M hjá Morg­un­blaðinu fyr­ir frammistöðu sína með Val gegn Vík­ingi í stór­leik ní­undu um­ferðar­inn­ar en hann skoraði tvö fyrri mörk­in og lagði upp það þriðja í afar mik­il­væg­um sigri Hlíðar­endaliðsins, 3:2.

Skagamaður­inn hef­ur nú skorað sex mörk í deild­inni á tíma­bil­inu og er næst­marka­hæst­ur á eft­ir Stefáni Inga Sig­urðar­syni hjá Breiðabliki.

Tryggvi Hrafn er fædd­ur og upp­al­inn á Akra­nesi, son­ur Har­alds Ing­ólfs­son­ar og Jón­ínu Víg­lunds­dótt­ur, sem bæði léku með landsliðum Íslands, og yngri bræður hans eru Há­kon Arn­ar, landsliðsmaður og nýkrýnd­ur meist­ari í Dan­mörku annað árið í röð, og Hauk­ur Andri, leikmaður ÍA.

Meira um Tryggva og úr­valslið ní­undu um­ferðar má sjá í heild sinni á íþrótt­asíðum Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert