Þetta mallar

Viktor Karl Einarsson snýr baki í myndavélina í leiknum í …
Viktor Karl Einarsson snýr baki í myndavélina í leiknum í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Til­finn­ing­in er gríðarlega sæt,“ sagði miðjumaður Breiðabliks, Vikt­or Karl Ein­ars­son, í sam­tali við mbl.is eft­ir 3:1-sig­ur liðsins á FH í 8-liða úr­slit­um bik­ar­keppn­inn­ar í fót­bolta í kvöld.

„Það er alltaf gam­an að fara áfram í bik­ar, sér­stak­lega þegar maður þarf að hafa fyr­ir hlut­un­um. Þeir komust yfir og við þurft­um að sýna þol­in­mæði, gerðum það vel og á end­an­um sigld­um við þessu,“ sagði Vikt­or um til­finn­ing­una beint eft­ir leik.

Breiðablik hef­ur sýnt aðra eig­in­leika á þessu tíma­bili held­ur en síðasta. Það virðist vera meiri harka í liðinu og það er að ná að sigra leiki oft á tæp­asta vaði, án þess að keyra al­veg yfir lið eins og í fyrra. Vikt­or seg­ir það vera mik­ill styrk­ur að ná að klára leiki svona seint og að frammistaðan verði ein­ung­is betri.  

„Klár­lega, það er að mínu mati sterkt að sýna að við get­um líka unnið leiki svona, á seigl­unni. Við erum að vinna leiki núna seint, eins og þenn­an og höf­um líka verið að skora seint í leikj­um. Það sýn­ir bara karakt­er og þol­in­mæði. Það þarf ekki alltaf að vinna leiki 4:0, við get­um líka unnið svona bar­átt­u­sigra. 

Við verðum betri því fleiri leiki sem við spil­um og við erum ekki bún­ir að tapa í nokkr­um leikj­um í röð sem er gott og gef­ur liðinu sjálfs­traust. Þetta mall­ar sem er ánægju­legt. 

Eins og staðan er núna erum við held ég í þriðja sæti og erum bara að elta Vík­inga og Vals­menn. Mótið hef­ur farið vel af stað og það er mik­il spenna í þessu. Heilt yfir er ég mjög ánægður með það hingað til.“

Næsti leik­ur Breiðabliks er ein­mitt aft­ur gegn FH, nú í deild og í Kaplakrika. Vikt­or býst við tölu­vert öðru­vísi leik þar.  

„Ég held að það verði tölu­vert tölu­vert öðru­vísi leik­ur vegna þess að við erum að fara í Kaplakrik­ann og á gras. Það er alltaf ann­ar leik­ur, sér­stak­lega núna miðað við hvernig vall­araðstæður eru. Ég held að það verði meiri harka og bar­átta sem verður bara gam­an að taka þátt í,“ sagði Vikt­or Karl að lok­um. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert