Ívar Orri tjáir sig: Horfi mjög mikið á enska boltann

Ívar Orri Kristjánsson.
Ívar Orri Kristjánsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég horfi mjög mikið á enska bolt­ann,“ sagði knatt­spyrnu­dóm­ar­inn Ívar Orri Kristjáns­son, í Fyrsta sæt­inu, íþrótta­hlaðvarpi mbl.is og Morg­un­blaðsins, þegar rætt var um stór­leik Breiðabliks og Vík­ings úr Reykja­vík í Bestu deild karla í knatt­spyrnu. 

Erfið síðustu ár

Ívar Orri dæmdi stór­leik­inn á Kópa­vogs­velli sem fram fór á föstu­dag­inn síðasta en mik­il umræða skapaðist um og eft­ir leik­inn.

Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari Vík­inga, mætti í viðtal hjá Stöð 2 Sport eft­ir leik­inn og varpaði fram þeirri spurn­ingu hvort ís­lensk­ir dóm­ar­ar horfðu yfir höfuð á leiki í enska bolt­an­um.

„Oft og mikið,“ sagði Ívar Orri um áhorf sitt á leiki í ensku úr­vals­deild­inni.

„Ég er stuðnings­maður Manchester United en síðustu ár hafa verið erfið,“ sagði Ívar Orri meðal ann­ars.

Umræðan um stór­leik­inn hefst á 18. mín­útu en hægt er að hlusta á umræðuna í heild í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan. Þátt­ur­inn er einnig aðgengi­leg­ur á öll­um helstu hlaðvarps­veit­um.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga.
Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari Vík­inga. Ljós­mynd/​Krist­ín Hall­gríms­dótt­ir
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert