Það þarf að skora mörk

Agla María Albertsdóttir undirbýr skot í leiknum í kvöld.
Agla María Albertsdóttir undirbýr skot í leiknum í kvöld. Ottar Geirsson

Ásta Eir Árna­dótt­ir, fyr­irliði Breiðabliks, var að von­um sátt eft­ir 2:1-sig­ur Kópa­vogsliðsins á Val í Bestu deild kvenna í knatt­spyrnu á Kópa­vogs­velli í kvöld. Með sigr­in­um er Blikaliðið komið í topp­sæti deild­ar­inn­ar.

„Til­finn­ing­in er ótrú­lega góð. Það er komið svo­lítið síðan að við unn­um þær þannig það var virki­lega sætt að klára þetta hérna. 

Þær lágu svo­lítið á okk­ur bæði í fyrri hálfleik og í þeim seinni en mér fannst við verj­ast mjög vel. Varn­ar­lega séð skiluðum við því sem við þurft­um að skila og opnuðum okk­ur ekki mikið. Þannig ég er mjög, mjög ánægð með okk­ur,“ sagði Ásta í sam­tali við mbl.is

Eins og áður kom fram er Breiðablik nú í topp­sæti deild­ar­inn­ar, með 20 stig, jafn­mörg og Val­ur en með mun betri marka­tölu.

„Það þarf að skora mörk! Við höf­um tekið nokkra leiki þar sem við erum að skora mikið og það er að skila sér núna. Planið er nú að halda okk­ur þarna í fyrsta sæt­inu. 

Það eru marg­ir spenn­andi leik­ir framund­an en við vor­um ekki að vinna neitt hérna í kvöld. Við erum bara að koma okk­ur í góða stöðu, þar sem við vilj­um vera. Nú þurf­um við bara að byggja ofan á þetta, það var fullt af hlut­um sem við hefðum getað gert bet­ur. 

En það er virki­lega góð til­finn­ing upp á fram­haldið að fara með sig­ur hér af hólmi,“ sagði Ásta að lok­um. 

Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks.
Ásta Eir Árna­dótt­ir, fyr­irliði Breiðabliks. Krist­inn Magnús­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert