Aron til liðs við Víkinga

Aron Elís Þrándarson
Aron Elís Þrándarson mbl.ls/Kristinn Magnússon

Vík­ing­ar hafa fengið góðan liðsauka fyr­ir seinni hluta keppn­is­tíma­bils­ins í fót­bolt­an­um því landsliðsmaður­inn Aron Elís Þránd­ar­son er kom­inn heim eft­ir langa dvöl er­lend­is og er geng­inn til liðs við upp­eld­is­fé­lagið.

Hann hef­ur skrifað und­ir fjög­urra ára samn­ing við Vík­ing.

Aron er 28 ára gam­all miðjumaður sem lék með meist­ara­flokki Vík­ings frá 16 ára aldri og þar til hann gekk til liðs við Aalesund í Nor­egi í árs­byrj­un 2015. Aron lék þá 25 leiki með Vík­ingi í úr­vals­deild­inni og skoraði 7 mörk og þá skoraði hann 15 mörk fyr­ir Vík­inga í 1. deild­inni árin 2012 og 2013.

Hann lék með Aalesund í fimm ár, þrjú þeirra í úr­vals­deild og tvö í norsku B-deild­inni. Frá 2019 hef­ur Aron síðan leikið með OB í dönsku úr­vals­deild­inni, þar sem hann var meðal ann­ars val­inn leikmaður árs­ins 2021, en samn­ing­ur hans við fé­lagið rann út nú í lok tíma­bils­ins í Dan­mörku.

Aron hef­ur leikið tals­vert með ís­lenska landsliðinu und­an­far­in tvö ár en hann á 17 A-lands­leiki að baki og hef­ur skorað eitt mark, sig­ur­mark gegn San Marínó í júní á síðasta ári.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert