Blikar slógu markametið

Klæmit Olsen fagnar eftir að hafa skorað þriðja mark Breiðabliks …
Klæmit Olsen fagnar eftir að hafa skorað þriðja mark Breiðabliks í uppbótartíma fyrri hálfleiks. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Breiðablik varð í kvöld fyrsta ís­lenska karlaliðið til að skora sjö mörk í Evr­ópu­leik i fót­bolta þegar Kópa­vogs­fé­lagið burstaði Tre Penne, meist­aralið San Marínó, 7:1 á Kópa­vogs­vell­in­um í for­keppni Meist­ara­deild­ar­inn­ar.

Fyrra metið áttu Vík­ing­ar og KR-ing­ar í sam­ein­ingu en KR vann Glena­von frá Norður-Írlandi 6:0 á úti­velli árið 2016 og Vík­ing­ar unnu Levadia Tall­inn frá Eistlandi 6:1 á Vík­ings­vell­in­um síðasta sum­ar.

Breiðablik og KR deila því stærsta sigr­in­um þar sem bæði fé­lög hafa unnið Evr­ópu­leik með sex marka mun.

Blikar bættu eigið fé­lags­met þegar þeir skoruðu fimmta markið á 74. mín­útu leiks­ins en þeir höfðu áður skorað fjög­ur mörk í tvígang gegn mót­herj­um frá Andorra. Gegn FC Santa Coloma árið 2013 og gegn UE Santa Coloma árið 2022.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert