Magnað mark Damirs í Dublin (myndskeið)

Damir Muminovic fagnar markinu í Dublin í kvöld.
Damir Muminovic fagnar markinu í Dublin í kvöld. Ljósmynd/Inpho Photography

Sigurmark Damirs Muminovic fyrir Breiðablik gegn Shamrock Rovers í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta í Dublin í kvöld var ekki af verri endanum.

Damir skoraði með glæsilegu skoti af 30 metra færi einfalda en vel útfærða aukaspyrnu Blikanna á 39. mínútu.

Sjón er sögu ríkari:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert