Ísland vann Finnland 2:0 í vináttulandsleik í Espoo í Finnlandi síðast þegar þjóðirnar mættust í A-landsleik kvenna í fótbolta en þær mætast aftur í kvöld á Laugardalsvellinum klukkan 18.
Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Íslands með stórglæsilegu skoti og Dagný Brynjarsdóttir það síðara.
Glæsimark Hlínar má sjá hér fyrir neðan:
🤩 Þetta mark sem Hlín Eiríksdóttir skoraði gegn Finnlandi árið 2019!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 14, 2023
⏪ Rewind to this stunner from Hlín Eiríksdóttir against Finland in 2019!#AfturáEM pic.twitter.com/WwkIfQMDxt