Birnir Snær áfram í Fossvoginum

Birnir Snær Ingason er lykilmaður hjá Víkingum.
Birnir Snær Ingason er lykilmaður hjá Víkingum. mbl.is/Óttar Geirsson

Knatt­spyrnumaður­inn Birn­ir Snær Inga­son verður áfram hjá Vík­ingi úr Reykja­vík til árs­ins 2025, en samn­ing­ur hans átti að renna út eft­ir tíma­bilið. 

Birn­ir hef­ur skrifað und­ir á ný en hann er upp­al­inn hjá Fjölni. Kom Birn­ir til Vík­ings frá HK árið 2021. Birn­ir hef­ur blómstrað með Vík­ing­um í sum­ar og verið einn besti leikmaður efstu deild­ar. 

Var hann val­inn leikmaður mánaðar­ins hjá Vík­ing­um í apríl og maí. 

„Það er gríðarlega sterkt að vera bún­ir að fram­lengja við Birni sem hef­ur verið virki­lega öfl­ug­ur fyr­ir okk­ur sein­ustu tvö ár. Hann held­ur sí­fellt áfram að bæta sinn leik og er mjög mik­il­væg­ur leikmaður inn­an sem utan vall­ar. Einnig er hann frá­bær fyr­ir­mynd fyr­ir yngri kyn­slóðina sem er að stíga sín fyrstu skref í Meist­ara­flokk Vík­ings,“ sagði Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari Vík­ings, við und­ir­skrift­ina. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka