Ber mikla virðingu fyrir þessu félagi

Birta hugar að Ástu Eir Árnadóttur fyrirliða Breiðabliks í dag.
Birta hugar að Ástu Eir Árnadóttur fyrirliða Breiðabliks í dag. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Birta Georgs­dótt­ir, leikmaður Breiðabliks, var svekkt eft­ir 1:1-jafn­tefli liðsins við FH á úti­velli í Bestu deild­inni í fót­bolta í dag. Breiðablik er í mikl­um titilslag við Val og því vont að tapa stig­um.

„Við erum svekkt­ar. Þetta var hörku­leik­ur og við viss­um að við vær­um á leiðinni í al­vöru­bar­áttu. Þetta var basl, en við virðum stigið,“ sagði Birta við mbl.is eft­ir leik­inn. „Það vantaði síðustu aðgerðina á síðasta þriðjungi í dag. Það vantaði aðeins upp í sókn­inni til að klára þetta,“ bætti hún við.

Birta lék með FH frá 2018 til 2020 og var að mæta liðinu í fyrsta sinn síðan hún skipti yfir í Breiðablik. „Ég ber mikla virðingu fyr­ir þessu fé­lagi og það er mjög gam­an að koma hingað. Ég hef ekk­ert spilað hérna síðan ég var hér. Það er alltaf gam­an að mæta FH.“

Hún gerði mark Breiðabliks er hún kláraði af stuttu færi í lok fyrri hálfleiks. „Það er alltaf gam­an að skora, en pirr­andi að ná ekki að klára leik­inn,“ sagði hún. Breiðablik er nú stigi á und­an Val, sem á leik til góða. „Það er nóg eft­ir og við eig­um leik eft­ir á móti þeim. Við ætl­um okk­ur alla leið,“ sagði Birta.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert