Verð kannski ánægður síðar

Klæmint Andrasson Olsen í leiknum í gærkvöldi.
Klæmint Andrasson Olsen í leiknum í gærkvöldi. Ljósmynd/Maccabi Tel Aviv

Fær­eyski sókn­ar­maður­inn Klæm­int Andras­son Ol­sen skráði sig á spjöld ís­lenskr­ar knatt­spyrnu­sögu þegar hann skoraði bæði mörk Breiðabliks í 3:2-tapi liðsins fyr­ir Macca­bi Tel Aviv í B-riðli Sam­bands­deild­ar UEFA í Ísra­el í gær­kvöldi.

Heima­menn komust í 3:0 snemma leiks áður en Klæm­int minnkaði mun­inn með tveim­ur góðum mörk­um.

„Það er alltaf ánægju­legt að skora mörk en við töpuðum leikn­um og því er ég mjög svekkt­ur akkúrat núna. Kannski verð ég ánægðari síðar,“ sagði Fær­ey­ing­ur­inn í viðtali sem Breiðablik birti á sam­fé­lags­miðlum sín­um í gær­kvöldi.

„Fyrstu 20 mín­út­urn­ar vor­um við ekki á þeim stað sem við átt­um að vera á. Fyrstu 20 mín­út­urn­ar fóru al­veg með okk­ur. Það er eitt­hvað sem við þurf­um að bæta fyr­ir næsta leik,“ bætti hann við.

Liðin mæt­ast aft­ur í lok nóv­em­ber á Laug­ar­dals­velli. Þar eru Blikar staðráðnir í að ná fram hefnd­um.

„Við höf­um trú á því að við get­um gert það. Ef við hefðum spilað all­an leik­inn eins og kannski síðustu 70 mín­út­urn­ar hefðum við að minnsta kosti fengið eitt stig,“ sagði Klæm­int að lok­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert