„Þetta var geggjaður leikur af okkar hálfu. Mér fannst við stjórna honum frá A-Ö. Leikplanið okkar gekk fullkomlega upp,” sagði Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, spurður hvað honum hafi fundist um spilamennsku Breiðabliks í 3:1 sigri á nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkings í kvöld.
Það er tölfræðilegur séns að taka annað sætið. Er það raunhæfur möguleiki fyrir Breiðablik?
„Það er brekka að saxa á 8 stiga forskot þegar það eru 9 stig í pottinum en við tökum bara einn leik í einu og stefnum á að vinna næsta leik og sjáum svo hvað gerist,“ sagði Viktor við mbl.is.
Var markmiðið að minnka sigurvímu Víkinga með því að vinna hér í kvöld?
„Víkingar eru verðugir Íslandsmeistarar en við ætluðum bara að sækja þrjú stig í kvöld og það tókst. Við erum í okkar baráttu og þurfum að vinna að okkar markmiðum með sigri.”
Kom til greina að standa ekki heiðursvörð fyrir Víkinga í kvöld?
„Nei alls ekki ég held að það hafi aldrei hvarflað að mönnum. Þeir stóðu heiðursvörð fyrir okkur í fyrra og við auðvitað sýnum Íslandsmeisturum virðingu og stöndum heiðursvörð fyrir þá. Annað kom aldrei til greina,“ sagði Viktor Karl í samtali við mbl.is
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |