Sýnum auðvitað Íslandsmeisturunum virðingu

Viktor Karl Einarsson í baráttunni við Pablo Punyed í kvöld.
Viktor Karl Einarsson í baráttunni við Pablo Punyed í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Þetta var geggjaður leik­ur af okk­ar hálfu. Mér fannst við stjórna hon­um frá A-Ö. Leikplanið okk­ar gekk full­kom­lega upp,” sagði Vikt­or Karl Ein­ars­son, leikmaður Breiðabliks, spurður hvað hon­um hafi fund­ist um spila­mennsku Breiðabliks í 3:1 sigri á nýkrýnd­um Íslands­meist­ur­um Vík­ings í kvöld.

Það er töl­fræðileg­ur séns að taka annað sætið. Er það raun­hæf­ur mögu­leiki fyr­ir Breiðablik?

„Það er brekka að saxa á 8 stiga for­skot þegar það eru 9 stig í pott­in­um en við tök­um bara einn leik í einu og stefn­um á að vinna næsta leik og sjá­um svo hvað ger­ist,“ sagði Vikt­or við mbl.is.

Var mark­miðið að minnka sig­ur­vímu Vík­inga með því að vinna hér í kvöld?

„Vík­ing­ar eru verðugir Íslands­meist­ar­ar en við ætluðum bara að sækja þrjú stig í kvöld og það tókst. Við erum í okk­ar bar­áttu og þurf­um að vinna að okk­ar mark­miðum með sigri.”

Kom til greina að standa ekki heiðursvörð fyr­ir Vík­inga í kvöld?

„Nei alls ekki ég held að það hafi aldrei hvarflað að mönn­um. Þeir stóðu heiðursvörð fyr­ir okk­ur í fyrra og við auðvitað sýn­um Íslands­meist­ur­um virðingu og stönd­um heiðursvörð fyr­ir þá. Annað kom aldrei til greina,“ sagði Vikt­or Karl í sam­tali við mbl.is

Leikmenn Breiðabliks standa heiðursvörð fyrir Víkinga.
Leik­menn Breiðabliks standa heiðursvörð fyr­ir Vík­inga. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert