Byrjunarlið Íslands: Einn nýliði

Hlynur Freyr Karlsson er í byrjunarliði Íslands og leikur sinn …
Hlynur Freyr Karlsson er í byrjunarliði Íslands og leikur sinn fyrsta landsleik. Ljósmynd/KSÍ

Åge Harei­de, landsliðsþjálf­ari Íslands í fót­bolta, ger­ir fimm breyt­ing­ar á byrj­un­arliðinu fyr­ir vináttu­leik­inn gegn Hond­úras sem hefst klukk­an 1 eft­ir miðnætti. Er leikið í Fort Lau­der­dale í Flórdía.

Hlyn­ur Freyr Karls­son kem­ur inn í byrj­un­arliðið og leik­ur sinn fyrsta lands­leik. Hann lék vel með Val á síðustu leiktíð og var keypt­ur til norska fé­lagið Haugesund á dög­un­um, en þar er Óskar Hrafn Þor­valds­son þjálf­ari.

Þeir Sverr­ir Ingi Inga­son, Andri Fann­ar Bald­urs­son, Kol­beinn Þórðar­son og Ísak Snær Þor­valds­son koma einnig í liðið en þeir byrjuðu á bekkn­um gegn Gvatemala á laug­ar­dagsnótt.

Byrj­un­arlið ís­lands:

Mark: Há­kon Rafn Valdi­mars­son.

Vörn: Hlyn­ur Freyr Karls­son, Daní­el Leó Grét­ars­son, Sverr­ir Ingi Inga­son, Kol­beinn Birg­ir Finns­son. 

Miðja: Andri Fann­ar Bald­urs­son, Eggert Aron Guðmunds­son, Kol­beinn Þórðar­son.

Sókn: Brynj­ólf­ur And­er­sen Will­umsson, Andri Lucas Guðjohnsen, Ísak Snær Þor­valds­son.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka