Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - lokadagur

Katie Cousins er komin til liðs við Val frá Þrótti …
Katie Cousins er komin til liðs við Val frá Þrótti þar sem hún var í stóru hlutverki. mbl.is/Óttar Geirsson

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um fimmtudaginn 1. febrúar en fé­laga­skipta­glugg­inn í efstu deildum karla og kvenna var opinn þar til á miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 24. apríl.

Mbl.is fylgdist að vanda með öll­um breyt­ing­um á liðunum í tveim­ur efstu deild­um Íslandsmóts kvenna og þessi frétt er upp­færð jafnt og þétt eftir því sem félagaskiptin eru staðfest.

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti í Bestu deild kvenna og 1. deild kvenna (Lengju­deild­inni). Fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan alla leik­menn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyr­ir sig frá lokum síðasta tímabils. Dagsetning segir til um hvaða dag viðkomandi er lögleg með nýju liði:

Félagaskipti staðfest eftir að glugganum var lokað:
26.4. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, París SG - Valur

Helstu félagaskiptin í dag, 24. apríl:
25.4. Thelma Lóa Hermannsdóttir, Bandaríkin - FH
25.4. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir, Stjarnan - Fram (lán)
25.4. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir, Víkingur R. - Fram (lán)
25.4. Shelby Money, Gotham - Þór/KA
25.4. Annika Haanpää, HPS Helsinki - Tindastóll
25.4. Rachel Diodati, Gintra - Víkingur R.
25.4. Valentina Quinones, Búlgaría - ÍBV
25.4. Nína Zinovieva, Fylkir - Grindavík (lán)
25.4. Bjargey Sigurborg Ólafsson, Bandaríkin - Grótta
25.4. Guðrún Pála Árnadóttir, Fram - ÍR
25.4. Olga Sevcova, Fenerbahce - ÍBV (úr láni)
25.4. Chloe Hennigan, ÍBV - Vestri
24.4. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Þróttur R. - Breiðablik

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

24.4. Málfríður Anna Eiríksdóttir, B93 - Valur
24.4. Anna Guðný Sveinsdóttir, Völsungur - Þór/KA
23.4. Camryn Hartman, Herediano - Valur
22.4. Helena Ósk Hálfdánardóttir, Valur - FH (lán)
20.4. Helga Rún Hermannsdóttir, Víkingur R. - Sindri
20.4. Eva Stefánsdóttir, Valur - Fram (lán)
20.4. Selena Salas, Levante - FHL
19.4. Arna Eiríksdóttir, Valur - FH
19.4. Emily Amano, Umeå - Grótta
19.4. Jordyn Rohdes, Bandaríkin - Tindastóll
19.4. Laia Arias, Real Sociedad - FHL
18.4. Rammie Noel, Bandaríkin - FH
18.4. Bryndís Eiríksdóttir, Valur - Þór/KA (lán)
18.4. Glódís María Gunnarsdóttir, Valur - Haukar (lán)
18.4. Michelle O'Driscoll, Bandaríkin - ÍR
18.4. Caroline Van Slambrouck, Keflavík - Njarðvík (skipti til baka 25.4.)
18.4. Emilía Ingvadóttir, Fram - KR (lán)
17.4. Kolbrá Una Kristinsdóttir, Valur - Grótta (lán)
15.4. Mia Ramirez, Bandaríkin - ÍR
13.4. Fran Cupertino, Stomilanki Olsztyn - Grótta
13.4. Hannah Sharts, KuPS Kuopio - Stjarnan
13.4. Esther Júlía Gustavsdóttir, Keflavík - ÍR (lán)
13.4. Eydís Helgadóttir, KR - HK
12.4. Nadía Atladóttir, Víkingur R. - Valur
12.4. Birna Kristín Eiríksdóttir, Fylkir - Fram (lán)
12.4. Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir, ÍH - FHL

Fé­laga­skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig eru sem hér seg­ir. Dag­setn­ing­in seg­ir til um hvenær viðkom­andi fær leik­heim­ild en þar sem dagsetningu vantar er ekki búið að ganga formlega frá félagaskiptunum.

BESTA DEILD KVENNA

Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildar kvenna 2022 með Stjörnunni, …
Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildar kvenna 2022 með Stjörnunni, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Eggert Jóhannesson

VALUR
Þjálfari: Pétur Pétursson.
Lokastaðan 2023: Íslandsmeistari.

Komnar:
26.4. Berglind Björg Þorvaldsdóttir frá París SG (Frakklandi)
24.4. Málfríður Anna Eiríksdóttir frá B93 (Danmörku)
23.4. Camryn Hartman frá Herediano (Kosta Ríka)
12.4. Nadía Atladóttir frá Víkingi R.
24.2. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir frá Haukum
16.2. Málfríður Erna Sigurðardóttir frá Stjörnunni
  9.2. Íris Dögg Gunnarsdóttir frá Þrótti R.
  7.2. Hailey Whitaker frá Åland United (Finnlandi)
  3.2. Helena Ósk Hálfdánardóttir frá Breiðabliki
  1.2. Jasmín Erla Ingadóttir frá Stjörnunni
  1.2. Katie Cousins frá Þrótti R.
  1.2. Arna Eiríksdóttir frá FH (úr láni)
  1.2. Lillý Rut Hlynsdóttir frá FH (úr láni)

Farnar:
Hanna Kallmaier í FH
22.4. Helena Ósk Hálfdánardóttir í FH (lán)
20.4. Eva Stefánsdóttir í Fram (lán)
19.4. Arna Eiríksdóttir í FH
18.4. Bryndís Eiríksdóttir í Þór/KA (lán - var í láni hjá HK)
18.4. Glódís María Gunnarsdóttir í Hauka (lán - var í láni hjá KH)
  8.3. Sigríður Th. Guðmundsdóttir í Þrótt R.
29.2. Ásdís Karen Halldórsdóttir í Lilleström (Noregi)
27.2. Lise Dissing í Bodö/Glimt (Noregi)
20.2. Þórdís Elva Ágústsdóttir í Växjö (Svíþjóð)
20.2. Bryndís Arna Níelsdóttir í Växjö (Svíþjóð)
  3.2. Ída Marín Hermannsdóttir í FH
  1.2. Birta Guðlaugsdóttir í Víking R.
30.1. Málfríður Anna Eiríksdóttir í B 93 (Danmörku)
25.1. Lára Kristín Pedersen í Fortuna Sittard (Hollandi)
25.1. Laura Frank í AaB (Danmörku)
Rebekka Sverrisdóttir hætt
Arna Sif Ásgrímsdóttir úr leik vegna meiðsla

Heiða Ragney Viðarsdóttir er komin til Breiðabliks frá Stjörnunni.
Heiða Ragney Viðarsdóttir er komin til Breiðabliks frá Stjörnunni. mbl.is/Óttar Geirsson

BREIÐABLIK
Þjálfari: Nik Anthony Chamberlain.
Lokastaðan 2023: 2. sæti.

Komnar:
24.4. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá Þrótti R.
19.2. Jakobína Hjörvarsdóttir frá Þór/KA
  8.2. Barbára Sól Gísladóttir frá Selfossi
  2.2. Anna Nurmi frá Åland United (Finnlandi)
  1.2. Heiða Ragney Viðarsdóttir frá Stjörnunni
  1.2. Margrét Lea Gísladóttir frá Keflavík (úr láni)
  1.2. Mikaela Nótt Pétursdóttir frá Keflavík (úr láni)

Farnar:
25.3. Toni Pressley í Aftureldingu
26.2. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir í Fram (lán)
22.2. Olga Ingibjörg Einarsdóttir í HK (lán)
  3.2. Helena Ósk Hálfdánardóttir í Val
  1.2. Linli Tu í Keflavík (úr láni)
  1.2. Valgerður Ósk Valsdóttir í FH (úr láni)
30.1. Hafrún Rakel Halldórsdóttir í Bröndby (Danmörku)

Caroline Murray, sem lék með FH árið 2017, er komin …
Caroline Murray, sem lék með FH árið 2017, er komin til liðs við Þrótt. mbl.is/Kristinn Magnússon

ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Ólafur H. Kristjánsson.
Lokastaðan 2023: 3. sæti.

Komnar:
  8.3. Sigríður Th. Guðmundsdóttir frá Val
23.2. Leah Maryann Pais frá Kanada
22.2. Mollee Swift frá Bandaríkjunum
20.2. Caroline Murray frá Næstved (Danmörku)

Farnar:
24.4. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir í Breiðablik
12.3. Tanya Boychuk í Vittsjö (Svíþjóð)
  5.3. Katla Tryggvadóttir í Kristianstad (Svíþjóð)
13.2. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir í Gróttu
  9.2. Íris Dögg Gunnarsdóttir í Val
  1.2. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir í spænskt félag
  1.2. Katie Cousins í Val

Henríetta Ágústsdóttir er komin til Stjörnunnar frá HK.
Henríetta Ágústsdóttir er komin til Stjörnunnar frá HK. mbl.is/Kristinn Magnússon

STJARNAN
Þjálfari: Kristján Guðmundsson.
Lokastaðan 2023: 4. sæti.

Komnar:
13.4. Hannah Sharts frá KuPS (Finnlandi)
10.4. Caitlin Cosme frá Orlando Pride (Bandaríkjunum)
  8.2. Henríetta Ágústsdóttir frá HK
  3.2. Esther Rós Arnarsdóttir frá FH
  1.2. Heiðdís Emma Sigurðardóttir frá Grindavík (úr láni)
  1.2. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir frá Fram (úr láni)
  1.2. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir frá Fram (úr láni)

Farnar:
25.4. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir í Fram (lán)
16.2. Málfríður Erna Sigurðardóttir í Val
  1.2. Heiða Ragney Viðarsdóttir í Breiðablik
  1.2. Jasmín Erla Ingadóttir í Val
  1.2. Eyrún Vala Harðardóttir í Fram (var í láni hjá HK)
31.1. Sædís Rún Heiðarsdóttir í Vålerenga (Noregi)

Bosníska landsliðskonan Lidija Kulis kom til Þórs/KA frá Split í …
Bosníska landsliðskonan Lidija Kulis kom til Þórs/KA frá Split í Króatíu. mbl.is/Óttar Geirsson

ÞÓR/KA
Þjálfari: Jóhann Kristinn Gunnarsson.
Lokastaðan 2023: 5. sæti.

Komnar:
25.4. Shelby Money frá Gotham (Bandaríkjunum)
24.4. Anna Guðný Sveinsdóttir frá Völsungi
18.4. Bryndís Eiríksdóttir frá Val (lán - lék með HK 2023)
  2.3. Lidija Kulis frá Split (Króatíu)
  2.3. Lara Ivanusa frá Split (Króatíu)
  3.2. Gabriella Batmani frá Maccabi Kishronot (Ísrael)

Farnar:
16.3. Júlía Margrét Sveinsdóttir í Völsung
24.2. Arna Rut Orradóttir í Völsung (lán)
21.2. Melissa Anne Lowder í Bay FC (Bandaríkjunum)
19.2. Jakobína Hjörvarsdóttir í Breiðablik

Andrea Rán Hauksdóttir er komin til liðs við FH eftir …
Andrea Rán Hauksdóttir er komin til liðs við FH eftir að hafa leikið í Mexíkó undanfarin tvö ár. mbl.is/Eggert Jóhannesson

FH
Þjálfari: Guðni Eiríksson.
Lokastaðan 2023: 6. sæti.

Komnar:
Hanna Kallmaier frá Val
25.4. Thelma Lóa Hermannsdóttir frá Bandaríkjunum
22.4. Helena Ósk Hálfdánardóttir frá Val (lán)
19.4. Arna Eiríksdóttir frá Val (lék með FH 2023)
18.4. Rammie Noel frá Bandaríkjunum
  5.4. Andrea Rán Sæfeld Hauksdóttir frá Mazatlán (Mexíkó)
  7.3. Breukelen Woodard frá Fram
  3.2. Ída Marín Hermannsdóttir frá Val
  1.2. Bryndís Halla Gunnarsdóttir frá Breiðabliki (lék með Augnabliki)
  1.2. Valgerður Ósk Valsdóttir frá Breiðabliki (úr láni)

Farnar:
  5.4. Shaina Ashouri í Víking R.
  5.3. Hildur María Jónasdóttir í HK (lán)
  5.3. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir í Hauka
15.2. Colleen Kennedy í írskt félag
  9.2. Margrét Ingþórsdóttir í Grindavík
  8.2. Rachel Avant í austurrískt félag
  3.2. Esther Rós Arnarsdóttir í Stjörnuna
  1.2. Arna Eiríksdóttir í Val (úr láni)
  1.2. Lillý Rut Hlynsdóttir í Val (úr láni)
31.1. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir í AGF (Danmörku)

Jordyn Rhodes er komin til Tindastóls og á að fylla …
Jordyn Rhodes er komin til Tindastóls og á að fylla skarð Murielle Tiernan sem fór í Fram. Ljósmynd/Jóhann Helgi Sigmarsson

TINDASTÓLL
Þjálfari: Halldór Jón Sigurðsson.
Lokastaðan 2023: 7. sæti.

Komnar:
25.4. Annika Haanpää frá HPS Helsinki (Finnlandi)
19.4. Jordyn Rhodes frá Bandaríkjunum
10.2. Gabrielle Johnson frá Bandaríkjunum
  1.2. Sólveig Birta Eiðsdóttir frá KR (úr láni)

Farnar:
20.2. Murielle Tiernan í Fram
15.2. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir í Dalvík/Reyni
13.2. Melissa Garcia í pólskt félag
  9.2. Margrét Rún Stefánsdóttir í Gróttu
6.12. Beatriz Parra í Arezzo (Ítalíu)
6.12. Marta Perarnau í Arezzo (Ítalíu)

KEFLAVÍK
Þjálfari: Jonathan Glenn.
Lokastaðan 2023: 8. sæti.

Komnar:
2.3. Elianna Beard frá Maccabi Kiryat (Ísrael)
1.3. Saorla Miller frá Kanada
9.2. Susanna Friedrichs frá Napoli (Ítalíu)
7.2. Kamilla Huld Jónsdóttir frá Einherja
1.2. Marín Rún Guðmundsdóttir frá Njarðvík
1.2. Linli Tu frá Breiðabliki (úr láni)

Farnar:
18.4. Caroline Van Slambrouck í Njarðvík (skipti til baka 25.4.)
13.4. Esther Júlía Gustavsdóttir í ÍR (lán)
11.4. Ameera Hussen til Bandaríkjanna
12.3. Kristrún Blöndal í ÍR (lán)
19.2. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir í HK
  1.2. Sandra Voitane í ÍBV
  1.2. Amelía Rún Fjeldsted í Fylki
  1.2. Dröfn Einarsdóttir í Grindavík
  1.2. Júlía Ruth Thasaphong í Grindavík
  1.2. Margrét Lea Gísladóttir í Breiðablik (úr láni)
  1.2. Mikaela Nótt Pétursdóttir í Breiðablik (úr láni)

Shaina Ashouri kom til Víkings frá FH.
Shaina Ashouri kom til Víkings frá FH. mbl.is/Kristinn Magnússon

VÍKINGUR R.
Þjálfari: John Henry Andrews.
Lokastaðan 2023: Meistari 1. deildar og bikarmeistari.

Komnar:
25.4. Rachel Diodati frá Gintra (Litháen)
  5.4. Shaina Ashouri frá FH
  1.3. Kristín Erla Ó. Johnson frá KR
  1.2. Birta Guðlaugsdóttir frá Val
  1.2. Gígja Valgerður Harðardóttir frá KR
  1.2. Jóhanna Lind Stefánsdóttir frá FHL (úr láni)
  1.2. Mist Elíasdóttir frá Fram

Farnar:
25.4. Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir í Fram (lán)
20.4. Helga Rún Hermannsdóttir í Sindra
12.4. Nadía Atladóttir í Val
  2.2. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir í þýskt félag

FYLKIR
Þjálfari: Gunnar Magnús Jónsson.
Lokastaðan 2023: 2. sæti 1. deildar.

Komnar:
  9.3. Abigail Boyan frá AaB (Danmörku)
27.2. Kayla Bruster frá San Diego Waves (Bandaríkjunum)
  1.2. Amelía Rún Fjeldsted frá Keflavík
  1.2. Emma Sól Aradóttir frá HK (lán)

Farnar:
25.4. Nína Zinovieva í Grindavík (lán)
17.4. Birna Dís Eymundsdóttir í Gróttu
12.4. Birna Kristín Eiríksdóttir í Fram (lán)

1. DEILD KVENNA

Lettneska landsliðskonan Sandra Voitane er komin aftur til ÍBV eftir …
Lettneska landsliðskonan Sandra Voitane er komin aftur til ÍBV eftir eitt ár í Keflavík. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

ÍBV
Þjálfari: Jón Ólafur Daníelsson.
Lokastaðan 2023: 9. sæti Bestu deildar.

Komnar:
25.4. Valentina Quinones frá búlgörsku félagi
25.4. Olga Sevcova frá Fenerbahce (Tyrklandi) (úr láni)
  6.4. Alexus Knox frá Klepp (Noregi)
  4.3. Natalie Viggiano frá Damaiense (Portúgal)
  1.2. Sandra Voitane frá Keflavík

Farnar:
25.4. Chloe Hennigan í Vestra
18.1. Valentina Quinones í búlgarskt félag
16.1. Haley Thomas í Duisburg (Þýskalandi)
  7.11. Olga Sevcova í Fenerbahce (Tyrklandi) (lán)

SELFOSS
Þjálfari: Björn Sigurbjörnsson.
Lokastaðan 2023: 10. sæti Bestu deildar.

Komnar:
14.2. Eva Ýr Helgadóttir frá Aftureldingu

Farnar:
12.3. Idun Kristine Jörgensen í Fortuna Aalesund (Noregi)
12.3. Lilja Björk Unnarsdóttir í Álftanes (var í láni hjá Aftureldingu)
23.2. Katla María Þórðardóttir í Örebro (Svíþjóð)
23.2. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir í Örebro (Svíþjóð)
  8.2. Barbára Sól Gísladóttir í Breiðablik
  7.2. Grace Sklopan í rúmenskt félag
11.12. Haley Johnson í ástralskt félag
25.9. Bergrós Ásgeirsdóttir í Arezzo (Ítalíu)

HK
Þjálfari: Guðni Þór Einarsson.
Lokastaðan 2023: 3. sæti 1. deildar.

Komnar:
13.4. Eydís Helgadóttir frá KR
12.4. Hugrún Helgadóttir frá KR
  5.4. Asha Zuniga frá Bandaríkjunum
  5.4. Payton Woodward frá Bandaríkjunum
  5.3. Hildur María Jónasdóttir frá FH (lán)
22.2. Olga Ingibjörg Einarsdóttir frá Breiðabliki (lán)
19.2. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir frá Keflavík
16.2. Birna Jóhannsdóttir frá Álftanesi
  3.2. Jana Sól Valdimarsdóttir frá Val (lék síðast 2022)
  1.2. Andrea Elín Ólafsdóttir frá Haukum (úr láni)
  1.2. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir frá KR (úr láni)
  1.2. Eva Karen Sigurdórsdóttir frá Fram (úr láni)

Farnar:
8.2. Henríetta Ágústsdóttir í Stjörnuna
1.2. Chaylyn Hubbard í ungverskt félag
1.2. Bryndís Eiríksdóttir í Val (úr láni)
1.2. Emma Sól Aradóttir í Fylki (lán)
1.2. Eyrún Vala Harðardóttir í Stjörnuna (úr láni)

GRÓTTA
Þjálfari: Matthías Guðmundsson.
Lokastaðan 2023: 4. sæti 1. deildar.

Komnar:
25.4. Bjargey Sigurborg Ólafsson frá Bandaríkjunum
19.4. Emily Amano frá Umeå (Svíþjóð)
17.4. Birna Dís Eymundsdóttir frá Fylki
13.4. Fran Cupertino frá Stomilanki Olsztyn (Póllandi)
  5.3. Þórdís Ösp Melsted frá FH (lék með ÍH 2023)
  1.3. Hildur Björk Búadóttir frá AZ Alkmaar (Hollandi)
13.2. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir frá Þrótti R.
12.2. Díana Ásta Guðmundsdóttir frá Augnabliki
  9.2. Margrét Rún Stefánsdóttir frá Tindastóli
  9.2. Elvý Rut Búadóttir frá Fjölni
  1.2. Lilja Davíðsdóttir Scheving frá Fram (úr láni)
  1.2. Patricia Dúa Thompson frá Fjölni (úr láni)

Farnar:
  5.4. Cornelia Sundelius í sænskt félag
  4.4. Ariela Lewis í Aftureldingu
11.1. Hannah Abraham í portúgalskt félag

Toni Pressley, fyrrverandi leikmaður Orlando Pride og Houston Dash í …
Toni Pressley, fyrrverandi leikmaður Orlando Pride og Houston Dash í Bandaríkjunum er komin til Aftureldingar frá Breiðabliki. mbl.is/Kristinn Magnússon

AFTURELDING
Þjálfari: Perry Mclachlan.
Lokastaðan 2023: 5. sæti 1. deildar.

Komnar:
  4.4. Ariela Lewis frá Gróttu
25.3. Toni Pressley frá Breiðabliki
16.2. Elaina Carmen La Macchia frá Fram
15.2. Sigrún Guðmundsdóttir frá Augnabliki
15.2. Elíza Gígja Ómarsdóttir frá Víkingi R. (lán)
  9.2. Telma Hjaltalín Þrastardóttir frá FH (lék ekkert 2023)
  8.2. Saga Líf Sigurðardóttir frá Þór/KA (lék ekkert 2023)
  1.2. Katrín S. Vilhjálmsdóttir frá Fjölni (úr láni)

Farnar:
  6.3. Guðrún Embla Finnsdóttir í Álftanes (lán)
  6.3. Lilja Björk Gunnarsdóttir í Álftanes (lán)
14.2. Eva Ýr Helgadóttir í Selfoss
  1.2. Lilja Björk Unnarsdóttir í Selfoss (úr láni)

GRINDAVÍK
Þjálfari: Anton Ingi Rúnarsson.
Lokastaðan 2023: 6. sæti 1. deildar.

Komnar:
25.4. Nína Zinovieva frá Fylki (lán)
  5.4. Aubrey Goodwill frá Bandaríkjunum
  4.4. Katelyn Kellogg frá Fjölni
14.3. Emma Young frá Bandaríkjunum
  9.2. Margrét Ingþórsdóttir frá FH
  1.2. Dröfn Einarsdóttir frá Keflavík
  1.2. Júlía Ruth Thasaphong frá Keflavík

Farnar:
  1.2. Heiðdís Emma Sigurðardóttir í Stjörnuna (úr láni)
19.1. Jada Colbert í Omonia (Kýpur)
11.1. Jasmine Colbert í Omonia (Kýpur)
25.10. Dominique Bond-Flasza í franskt félag

FRAM
Þjálfari: Óskar Smári Haraldsson.
Lokastaðan 2023: 7. sæti 1. deildar.

Komnar:
20.4. Eva Stefánsdóttir frá Val (lán)
12.4. Birna Kristín Eiríksdóttir frá Fylki (lán)
22.3. Lilianna Marie Berg frá Bandaríkjunum
26.2. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir frá Breiðabliki (lán)
26.2. Emma Björt Arnarsdóttir frá FH (lán) (lék með ÍH)
22.2. Mackenzie Elize Smith frá Bandaríkjunum
20.2. Murielle Tiernan frá Tindastóli
  1.2. Alda Ólafsdóttir frá Fjölni
  1.2. Eyrún Vala Harðardóttir frá Stjörnunni
  1.2. Lára Ósk Albertsdóttir frá Fjölni
  2.12. Embla Dögg Aðalsteinsdóttir frá Víkingi R. (var í láni hjá KH)

Farnar:
25.4. Guðrún Pála Árnadóttir í ÍR
18.4. Emilía Ingvadóttir í KR (lán)
  7.3. Breukelen Woodard í FH
24.2. Ylfa Margrét Ólafsdóttir í Álftanes
16.2. Elaina Carmen La Macchia í Aftureldingu
  1.2. Eva Karen Sigurdórsdóttir í HK (úr láni)
  1.2. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir í Stjörnuna (úr láni)
  1.2. Kristín Gyða Davíðsdóttir í Fjölni
  1.2. Lilja Davíðsdóttir Scheving í Gróttu (úr láni)
  1.2. Mist Elíasdóttir í Víking R.
  1.2. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir í Stjörnuna (úr láni)

FHL
Þjálfari: Björgvin Karl Gunnarsson.
Lokastaðan 2023: 8. sæti 1. deildar.

Komnar:
20.4. Selena Salas frá Levante (Spáni)
19.4. Laia Arias frá Real Sociedad (Spáni)
12.4. Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir frá ÍH
26.3. Deja Jaylin Sandoval frá Bandaríkjunum

26.3. Emma Hawkins frá Bandaríkjunum
26.3. Samantha Rose Smith frá Bandaríkjunum
18.3. Keelan Terrell frá Bandaríkjunum
23.2. Kristín Magdalena Barboza frá Breiðabliki (lán)

Farnar:
5.2. Natalie Colleen Cooke til Vilaverdense (Portúgal)
1.2. Jóhanna Lind Stefánsdóttir í Víking R. (úr láni)

ÍR
Þjálfari: Þorleifur Óskarsson.
Lokastaðan 2023: Meistari 2. deildar.

Komnar:
25.4. Guðrún Pála Árnadóttir frá Fram
18.4. Michelle O'Driscoll frá Bandaríkjunum
15.4. Mia Ramirez frá Bandaríkjunum
13.4. Esther Júlía Gustavsdóttir frá Keflavík (lán)
12.3. Kristrún Blöndal frá Keflavík (lán)
  1.3. Monika Piesliakaite frá Hegelmann (Litháen)

  1.2. Ísabella Eiríksdóttir frá Augnabliki
  1.2. Sigrún May Sigurjónsdóttir frá Haukum

Farnar:
1.2. Ástrós Lind Þórðardóttir í Keflavík (úr láni)

ÍA
Þjálfari: Skarphéðinn Magnússon.
Lokastaðan 2023: 2. sæti 2. deildar.

Komnar:
  1.4. Lilja Björk Unnarsdóttir frá Álftanesi
26.3. Juliana Marie Paoletti frá Bandaríkjunum

20.3. Klil Keshwar frá Bandaríkjunum
  7.3. Madison Brooke Schwartzenberger frá Bandaríkjunum

Farnar:
Engar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka