Fyrirliði FH í Víkina

Shaina Ashouri er komin til Víkings í Reykjavík.
Shaina Ashouri er komin til Víkings í Reykjavík. Ljósmynd/Víkingur R.

Knatt­spyrnu­deild Vík­ings og hin banda­ríska Shaina Ashouri hafa kom­ist að sam­komu­lagi um að leikmaður­inn spili með liðinu á kom­andi leiktíð.

Ashouri hef­ur leikið á Íslandi frá ár­inu 2021. Hún lék sex leiki og skoraði eitt mark með Þór/​KA það ár.

Und­an­far­in tvö ár hef­ur hún svo verið í stóru hlut­verki hjá FH og verið fyr­irliði. Átti hún stór­an þátt í að liðið vann sér inn sæti í efstu deild árið 2022 og endaði í sjötta sæti í deild þeirra bestu á síðasta ári.

Hún hef­ur skorað átta mörk í 27 leikj­um í efstu deild og sjö mörk í sjö leikj­um í 1. deild­inni.

Vík­ing­ur verður nýliði í efstu deild á kom­andi leiktíð, eft­ir sig­ur í 1. deild­inni. Þá varð Vík­ingsliðið óvænt bikar­meist­ari á síðasta ári.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert