Hlín jafnaði fyrir Ísland í Aachen (myndskeið)

Hlín Eiríksdóttir fagnar eftir að hafa jafnað, 1:1.
Hlín Eiríksdóttir fagnar eftir að hafa jafnað, 1:1. Ljósmynd/Alex Nicodim

Hlín Ei­ríks­dótt­ir skoraði fyr­ir Ísland gegn Þýskalandi í Aachen í dag og jafnaði þá met­in í 1:1 í leik liðanna í undan­keppni EM kvenna í knatt­spyrnu.

Diljá Ýr Zomers sendi bolt­ann inn að markteig Þjóðverja þar sem bolt­inn fór fram­hjá Svein­dísi Jane Jóns­dótt­ur og þýsk­um varn­ar­manni en Hlín var við öllu búin stakk sér inn í markteig­inn og skoraði.

Þetta er fimmta mark Hlín­ar í 36 lands­leikj­um.

Leik­ur­inn er sýnd­ur beint á RÚV sem birti markið á X:

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert